Nýtt nafn dótturinnar vekur upp spurningar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 28. mars 2023 14:47 Grimes og Elon Musk eru þekkt fyrir að fara óhefðbundnar leiðir þegar kemur að nafnavali barna sinna, og raunar flestu öðru ef út í það er farið. Getty/Samsett Tónlistarkonan Grimes og auðkýfingurinn Elon Musk hafa breytt nafni eins árs gamallar dóttur sinnar sem heitir nú einfaldlega „?“. Þessu greinir Grimes frá á Twitter síðu sinni. Musk og Grimes tóku á móti sínu öðru barni í mars á síðasta ári. Þeim fæddist stúlkubarn og var henni gefið nafnið Exa Dark Sideræl. Þessi frumlega nafngift kom þó fáum á óvart því fyrir áttu þau drenginn X Æ A-12. Þau gáfu þó út að dóttirin yrði kölluð Y, til þess að þau gætu kallað systkinin X og Y. Nú á dögunum birti Grimes svo mynd af dótturinni á Twitter. Þar greinir hún frá því að dóttirin gangi nú undir nafninu „?“ en þar sem yfirvaldið viðurkenni það ekki sem nafn notist þau einnig við aðrar útgáfur. Y C pic.twitter.com/esTg8e5Gr7— (@Grimezsz) March 23, 2023 „Hún heitir Y núna eða „Why?“ eða einfaldlega „?“ (en yfirvaldið vill ekki viðurkenna það). Forvitni, hin eilífa spurning og þess háttar,“ skrifar hún. Í öðru tísti segist Grimes vanalega ekki birta myndir af dóttur sinni. Hún hafi þó ákveðið að deila myndinni þar sem dóttirin sé nánast óþekkjanleg á henni. Skömmu eftir fæðingu „?“ greindi Grimes frá því að hún og Musk væru hætt saman. Þá höfðu þau verið saman í tæp fjögur ár en þó í afar opnu og flæðandi sambandi. Hollywood Twitter Mannanöfn Tengdar fréttir Eignaðist tvíbura með stjórnanda hjá fyrirtæki í sinni eigu Elon Musk, eigandi Tesla og SpaceX, eignaðist tvíbura á síðasta ári með Shivon Zilis, stjórnanda hjá Neuralink, en fyrirtækið er í eigu Musk. 7. júlí 2022 08:52 X Æ A-12 er orðinn stóri bróðir og barnið er komið með nafn Elon Musk og Grimes hafa tekið á móti sínu öðru barni og er það lítil stúlka. Fyrir eiga þau soninn X Æ A-12 sem er rúmlega tveggja ára gamall og hafa nú einnig valið nafn fyrir nýjustu viðbót fjölskyldunnar. 10. mars 2022 15:56 Leiðir skilja hjá Elon Musk og Grimes Auðkýfingurinn Elon Musk og tónlistarkonan Grimes eru hætt saman eftir þriggja ára samband. Parið á eitt barn saman, soninn X Æ A-Xii Musk sem er eins árs gamall. 24. september 2021 17:32 Grimes lét húðflúra geimveruklór yfir allt bakið Hin skrautlega, kandíska söngkona Grimes fékk sér fremur frumlegt tattú á dögunum, svo ekki sé meira sagt. Grimes, sem einnig er kærasta og barnsmóðir auðjöfursins Elon Musk, er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir hvað varðar tísku og listsköpun. 13. apríl 2021 14:02 Grimes „útskýrir“ nafn barnsins Elon Musk sagði nafn drengsins vera „X Æ A-12“, en enn á eftir að koma í ljós hvort að það rati alla leið í opinber gögn. 6. maí 2020 09:05 Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira
Musk og Grimes tóku á móti sínu öðru barni í mars á síðasta ári. Þeim fæddist stúlkubarn og var henni gefið nafnið Exa Dark Sideræl. Þessi frumlega nafngift kom þó fáum á óvart því fyrir áttu þau drenginn X Æ A-12. Þau gáfu þó út að dóttirin yrði kölluð Y, til þess að þau gætu kallað systkinin X og Y. Nú á dögunum birti Grimes svo mynd af dótturinni á Twitter. Þar greinir hún frá því að dóttirin gangi nú undir nafninu „?“ en þar sem yfirvaldið viðurkenni það ekki sem nafn notist þau einnig við aðrar útgáfur. Y C pic.twitter.com/esTg8e5Gr7— (@Grimezsz) March 23, 2023 „Hún heitir Y núna eða „Why?“ eða einfaldlega „?“ (en yfirvaldið vill ekki viðurkenna það). Forvitni, hin eilífa spurning og þess háttar,“ skrifar hún. Í öðru tísti segist Grimes vanalega ekki birta myndir af dóttur sinni. Hún hafi þó ákveðið að deila myndinni þar sem dóttirin sé nánast óþekkjanleg á henni. Skömmu eftir fæðingu „?“ greindi Grimes frá því að hún og Musk væru hætt saman. Þá höfðu þau verið saman í tæp fjögur ár en þó í afar opnu og flæðandi sambandi.
Hollywood Twitter Mannanöfn Tengdar fréttir Eignaðist tvíbura með stjórnanda hjá fyrirtæki í sinni eigu Elon Musk, eigandi Tesla og SpaceX, eignaðist tvíbura á síðasta ári með Shivon Zilis, stjórnanda hjá Neuralink, en fyrirtækið er í eigu Musk. 7. júlí 2022 08:52 X Æ A-12 er orðinn stóri bróðir og barnið er komið með nafn Elon Musk og Grimes hafa tekið á móti sínu öðru barni og er það lítil stúlka. Fyrir eiga þau soninn X Æ A-12 sem er rúmlega tveggja ára gamall og hafa nú einnig valið nafn fyrir nýjustu viðbót fjölskyldunnar. 10. mars 2022 15:56 Leiðir skilja hjá Elon Musk og Grimes Auðkýfingurinn Elon Musk og tónlistarkonan Grimes eru hætt saman eftir þriggja ára samband. Parið á eitt barn saman, soninn X Æ A-Xii Musk sem er eins árs gamall. 24. september 2021 17:32 Grimes lét húðflúra geimveruklór yfir allt bakið Hin skrautlega, kandíska söngkona Grimes fékk sér fremur frumlegt tattú á dögunum, svo ekki sé meira sagt. Grimes, sem einnig er kærasta og barnsmóðir auðjöfursins Elon Musk, er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir hvað varðar tísku og listsköpun. 13. apríl 2021 14:02 Grimes „útskýrir“ nafn barnsins Elon Musk sagði nafn drengsins vera „X Æ A-12“, en enn á eftir að koma í ljós hvort að það rati alla leið í opinber gögn. 6. maí 2020 09:05 Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira
Eignaðist tvíbura með stjórnanda hjá fyrirtæki í sinni eigu Elon Musk, eigandi Tesla og SpaceX, eignaðist tvíbura á síðasta ári með Shivon Zilis, stjórnanda hjá Neuralink, en fyrirtækið er í eigu Musk. 7. júlí 2022 08:52
X Æ A-12 er orðinn stóri bróðir og barnið er komið með nafn Elon Musk og Grimes hafa tekið á móti sínu öðru barni og er það lítil stúlka. Fyrir eiga þau soninn X Æ A-12 sem er rúmlega tveggja ára gamall og hafa nú einnig valið nafn fyrir nýjustu viðbót fjölskyldunnar. 10. mars 2022 15:56
Leiðir skilja hjá Elon Musk og Grimes Auðkýfingurinn Elon Musk og tónlistarkonan Grimes eru hætt saman eftir þriggja ára samband. Parið á eitt barn saman, soninn X Æ A-Xii Musk sem er eins árs gamall. 24. september 2021 17:32
Grimes lét húðflúra geimveruklór yfir allt bakið Hin skrautlega, kandíska söngkona Grimes fékk sér fremur frumlegt tattú á dögunum, svo ekki sé meira sagt. Grimes, sem einnig er kærasta og barnsmóðir auðjöfursins Elon Musk, er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir hvað varðar tísku og listsköpun. 13. apríl 2021 14:02
Grimes „útskýrir“ nafn barnsins Elon Musk sagði nafn drengsins vera „X Æ A-12“, en enn á eftir að koma í ljós hvort að það rati alla leið í opinber gögn. 6. maí 2020 09:05