Innherji

„Feigð­ar­flan“ að toga til­nefn­ing­ar­nefnd­ir fjær hlut­höf­um

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Skiptar skoðanir eru á meðal stjórnarmanna, fjárfesta og ráðgjafa í stjórnarháttum um tilnefningarnefndir í skráðum félögum í Kauphöllinni næstum áratug eftir að þær spruttu fyrst upp hér á landi.
Skiptar skoðanir eru á meðal stjórnarmanna, fjárfesta og ráðgjafa í stjórnarháttum um tilnefningarnefndir í skráðum félögum í Kauphöllinni næstum áratug eftir að þær spruttu fyrst upp hér á landi.

Það er feigðarflan að toga tilnefningarnefndir fjær hluthöfum, sagði reyndur stjórnarmaður. Ráðgjafi á sviði stjórnarhátta velti því upp hvort það væri óvinnandi fyrir tilnefningarnefndir að stilla upp góðri stjórn. Yfirlögfræðingur lífeyrissjóðs hugnast ekki að stjórnarmenn sitji í tilnefningarnefndum.


Tengdar fréttir

Gildi sér engin rök fyrir nýjum reglum um til­nefningar­nefndir

Gildi lífeyrissjóður hallast að því að nýleg lagaákvæði, sem lögfesta setu stjórnarmanns í tilnefningarnefndum banka og fela nefndunum það hlutverk að leggja mat á störf framkvæmdastjóra, þarfnist endurskoðunar. Enginn haldgóður rökstuðningur sé fyrir þessum breytingum og reynslan sýni að almennt sé óheppilegt að stjórnarmenn sitji í tilnefningarnefndum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×