Forseti Íslands brast í söng um Emil í Kattholti Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. mars 2023 19:17 Heimsókn forsetahjónanna í Mýrdalshreppi stendur yfir í tvo daga. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti Íslands lék á alls oddi í Vík í Mýrdal í dag þegar hann brast í söng með nemendum Víkurskóla og svo bauð hann krökkunum að fara í sjómann við sig. Forsetahjónin eru nú í tveggja daga opinberri heimsókn í Mýrdalshreppi. Forsetahjónin skoðuðu meðal annars heilsugæslustöðina í Vík í dag og við það tækifæri afhentu Lionsmenn stöðinni formlega líkamsgreiningartæki. Einnig var haldinn fundur með sveitarstjórn Mýrdalshrepps og nemendur Víkurskóla voru heimsóttir svo eitthvað sé nefnt. „Vík er í þjóðbraut, vaxandi sveitarfélag og hér eru sérkennin kannski þau að meirihluti íbúa er af erlendu bergi brotinn og maður sér það líka hér í skólanum. En hér er öflugt samfélag þar sem fólk leggur sitt af mörkum,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti. Forsetahjónin skoðuðu meðal annars heilsugæslustöðina í Vík í dag og við það tækifæri afhentu Lionsmenn stöðinni formlega líkamsgreiningartæki. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 52 prósent íbúa í Mýrdalshreppi eru útlendingar. „Það er bara frábært, þetta er Ísland í dag og saman eflum við heildina þannig að allir njóti góðs af,“ segir Guðni. „Það er okkur ótrúlega mikill heiður að taka á móti forsetahjónunum og bara gaman að sjá hvað þau eru einlæg í sinni nálgun gagnvart íbúum og það er gaman fyrir okkur að fá að kynnast þeim,“ segir Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps. Forsetahjónin heimsóttu skrifstofu Mýrdalshrepps í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og krakkarnir í skólanum fengu Guðna til að taka lagið en á morgun er einmitt árshátíð Víkurskóla þar sem leikritið um Emil í Kattholti verður sýnt. Og það var ekki nóg með að Guðni Th. sýndi sönghæfileikana sína í Vík, heldur bauð hann krökkunum að koma í sjómann við sig í matsalnum og alltaf tapaði forsetinn. Sveitarstjórn Mýrdalshrepps fundaði í dag með forsetahjónunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mýrdalshreppur Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Forsetahjónin skoðuðu meðal annars heilsugæslustöðina í Vík í dag og við það tækifæri afhentu Lionsmenn stöðinni formlega líkamsgreiningartæki. Einnig var haldinn fundur með sveitarstjórn Mýrdalshrepps og nemendur Víkurskóla voru heimsóttir svo eitthvað sé nefnt. „Vík er í þjóðbraut, vaxandi sveitarfélag og hér eru sérkennin kannski þau að meirihluti íbúa er af erlendu bergi brotinn og maður sér það líka hér í skólanum. En hér er öflugt samfélag þar sem fólk leggur sitt af mörkum,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti. Forsetahjónin skoðuðu meðal annars heilsugæslustöðina í Vík í dag og við það tækifæri afhentu Lionsmenn stöðinni formlega líkamsgreiningartæki. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 52 prósent íbúa í Mýrdalshreppi eru útlendingar. „Það er bara frábært, þetta er Ísland í dag og saman eflum við heildina þannig að allir njóti góðs af,“ segir Guðni. „Það er okkur ótrúlega mikill heiður að taka á móti forsetahjónunum og bara gaman að sjá hvað þau eru einlæg í sinni nálgun gagnvart íbúum og það er gaman fyrir okkur að fá að kynnast þeim,“ segir Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps. Forsetahjónin heimsóttu skrifstofu Mýrdalshrepps í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og krakkarnir í skólanum fengu Guðna til að taka lagið en á morgun er einmitt árshátíð Víkurskóla þar sem leikritið um Emil í Kattholti verður sýnt. Og það var ekki nóg með að Guðni Th. sýndi sönghæfileikana sína í Vík, heldur bauð hann krökkunum að koma í sjómann við sig í matsalnum og alltaf tapaði forsetinn. Sveitarstjórn Mýrdalshrepps fundaði í dag með forsetahjónunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Mýrdalshreppur Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira