Vegir víða ófærir eða lokaðir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. mars 2023 07:18 Færðin klukkan 7 í morgun. Vegagerðin Fjöldi vega er annað hvort ófær eða lokaður fyrir austan, samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Vegagerðinni. Víða er hætta á snjó- og aurflóðum en staðan verður metin eftir því sem líður á daginn. Um Austurland segir að verðuspáin sé slæm og helstu vegir verði á óvissustigi í dag. Hálka eða krapi er á þeim leiðum sem hafa verið athugaðar. Lokað er á Fjarðarheiði og Fagradal og ófært um Vatnsskarð eystra. Þá er vegurinn milli Fáskrúððsfjarðar og Hafnar lokaður vegna hættu á skriðuföllum. Í Norðfirði er vegurinn frá göngunum og til Neskaupstaðar lokaður. Á Norðausturlandi er þæfingur á Mývatnsöræfum og ófært á Hólaheiði og Hólasandi en verið að kanna ástand vega. Vegurinn um Möðrudalsöræfi verður á óvissustigi í dag. Lokað er um Hófaskarð og þæfingur og skafrenningur á veginum um Mývatnsöræfi. Sá vegur er einnig á óvissustigi. Í samráði við almannavarnir hefur þjóðvegi 1 frá Höfn og austur að Fáskrúðsfirði verið lokað vegna hættu á skriðuföllum. Á Norðurlandi er lokað um Víkurskarð og þæfingsfærð á Öxnadalsheiði. Aðrar leiðir eru í skoðun. Þá er snjóþekja á Steingrímsfjarðarheiði og Þröskuldum á Vestfjörðum en krapi á Hálfdán, Mikladal og Kleifaheiði. Færð á vegum Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
Um Austurland segir að verðuspáin sé slæm og helstu vegir verði á óvissustigi í dag. Hálka eða krapi er á þeim leiðum sem hafa verið athugaðar. Lokað er á Fjarðarheiði og Fagradal og ófært um Vatnsskarð eystra. Þá er vegurinn milli Fáskrúððsfjarðar og Hafnar lokaður vegna hættu á skriðuföllum. Í Norðfirði er vegurinn frá göngunum og til Neskaupstaðar lokaður. Á Norðausturlandi er þæfingur á Mývatnsöræfum og ófært á Hólaheiði og Hólasandi en verið að kanna ástand vega. Vegurinn um Möðrudalsöræfi verður á óvissustigi í dag. Lokað er um Hófaskarð og þæfingur og skafrenningur á veginum um Mývatnsöræfi. Sá vegur er einnig á óvissustigi. Í samráði við almannavarnir hefur þjóðvegi 1 frá Höfn og austur að Fáskrúðsfirði verið lokað vegna hættu á skriðuföllum. Á Norðurlandi er lokað um Víkurskarð og þæfingsfærð á Öxnadalsheiði. Aðrar leiðir eru í skoðun. Þá er snjóþekja á Steingrímsfjarðarheiði og Þröskuldum á Vestfjörðum en krapi á Hálfdán, Mikladal og Kleifaheiði.
Færð á vegum Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira