Líta verði á börn sem fjárfestingu en ekki kostnað Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 30. mars 2023 14:31 Ásmundur segir mikinn áhuga erlendis frá á innleiðingu á farsældarlögum. Vísir/Vilhelm Nauðsynlegt er að líta á börn sem fjárfestingu til framtíðar en ekki sem kostnað, þetta segir barnamálaráðherra. Ráðstefna um málefni barna fer nú fram í samvinnu Evrópuráðsins og mennta- og barnamálaráðuneytisins. Yfirskrift ráðstefnunar er fjárfesting í börnum - lykillinn að farsæld og fer fram á Hótel Natura í dag. Fjöldi erlendra sérfræðinga í málefnum barna taka til máls á ráðstefnunni en hún tengist formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra ræddi við fréttastofu um dagskrá fundarins í dag. „Það er verið að halda hérna fund varðandi réttindi barna í sérstakri nefnd Evrópuráðsins sem er hluti af því verkefni. Það er mikill áhugi á þeirri breytingu sem við höfum verið að gera hér í málefnum barna með nýjum farsældarlögum og innleiðingu þeirra og hagrænni nálgun í því hvernig við erum að horfa á börn sem fjárfestingu. Hluti af því er að við erum að svara því kalli með því að fá hér alþjóðlega aðila sem hafa verið að vinna með okkur til þess að ræða þessi mál.“ Nauðsynlegt sé að hafa börn í forgrunni í allri vinnu. „Fyrst og síðast er þetta hvatning fyrir okkur hér á Íslandi að halda áfram á sömu braut, að halda áfram að setja börn í forgrunn og vinna saman að því sem samfélag. Allir stjórnmálaflokkar, öll ráðuneyti, allar stofnanir eiga að gera það. Það er það sem löggjöfin snýst um.“ Ráðstefnan fjallar einnig sérstaklega um ofbeldi gagnvart börnum. „Staðan er auðvitað þannig að ef þú tekur stöðu Íslands í alþjóðlegum samanburði þá er auðvitað gott að vera barn á Íslandi ef þú skoðar heiminn í heild sinni. Við erum ofarlega og efst varðandi ákveðna þætti en betur má ef duga skal.“ Réttindi barna Ofbeldi gegn börnum Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
Yfirskrift ráðstefnunar er fjárfesting í börnum - lykillinn að farsæld og fer fram á Hótel Natura í dag. Fjöldi erlendra sérfræðinga í málefnum barna taka til máls á ráðstefnunni en hún tengist formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra ræddi við fréttastofu um dagskrá fundarins í dag. „Það er verið að halda hérna fund varðandi réttindi barna í sérstakri nefnd Evrópuráðsins sem er hluti af því verkefni. Það er mikill áhugi á þeirri breytingu sem við höfum verið að gera hér í málefnum barna með nýjum farsældarlögum og innleiðingu þeirra og hagrænni nálgun í því hvernig við erum að horfa á börn sem fjárfestingu. Hluti af því er að við erum að svara því kalli með því að fá hér alþjóðlega aðila sem hafa verið að vinna með okkur til þess að ræða þessi mál.“ Nauðsynlegt sé að hafa börn í forgrunni í allri vinnu. „Fyrst og síðast er þetta hvatning fyrir okkur hér á Íslandi að halda áfram á sömu braut, að halda áfram að setja börn í forgrunn og vinna saman að því sem samfélag. Allir stjórnmálaflokkar, öll ráðuneyti, allar stofnanir eiga að gera það. Það er það sem löggjöfin snýst um.“ Ráðstefnan fjallar einnig sérstaklega um ofbeldi gagnvart börnum. „Staðan er auðvitað þannig að ef þú tekur stöðu Íslands í alþjóðlegum samanburði þá er auðvitað gott að vera barn á Íslandi ef þú skoðar heiminn í heild sinni. Við erum ofarlega og efst varðandi ákveðna þætti en betur má ef duga skal.“
Réttindi barna Ofbeldi gegn börnum Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira