Sjóvá skilaði sínu þrátt fyrir að ytri aðstæður væru þær verstu í áratugi
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
![Jakobsson Capital verðmetur tryggingafélagið á 42,5 krónur á hlut.](https://www.visir.is/i/F134D70D992D1E36591871040026FBBBD0F94C2EF347DF31060C603EF5F337E4_713x0.jpg)
Sjóvá er kannski „ekkert sérlega töff“ en það skilaði sínu árið 2022, þrátt fyrir að ytri aðstæður á tryggingarmarkaði voru þær verstu í áratugi. Þjóðfélagið tók við sér að krafti, verðbólgan var á hvínandi siglingu, segir í hlutabréfagreiningu.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.