Innherji

Bankarnir gefa ekki út AT1-bréf í bráð eftir yfirtökuna á Credit Suisse

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Tveir af íslensku viðskiptabönkunum, Arion banki og Íslandsbanki, hafa gefið út skuldabréf á þessu formi.
Tveir af íslensku viðskiptabönkunum, Arion banki og Íslandsbanki, hafa gefið út skuldabréf á þessu formi.

Markaðurinn með svokölluð AT1-skuldabréf í Evrópu er laskaður eftir yfirtöku bankans UBS á Credit Suisse. Íslensku viðskiptabankarnir munu því ekki geta nýtt, að minnsta kosti ekki í bráð, það svigrúm sem þeir hafa til að gefa út AT1-bréf en þau gera bönkum meðal annars kleift að ná fram hagkvæmari skipan eigin fjár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×