Verstappen kom fyrstur út úr óreiðunni í Melbourne Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2023 10:00 Loksins vann Max í Ástralíu. Quinn Rooney/Getty Images Formúlu 1 kappakstur helgarinnar fór fram í Melbourne í Ástralíu. Segja má að óreiða hafi einkennt keppni dagsins en alls þurftu átta bílar að draga sig úr keppni áður en yfir lauk. Sigur Max Verstappen var hans fyrsti í Ástralíu. Ekki nóg með það heldur þýðir sigurinn að Red Bull hefur aldrei byrjað tímabil betur í Formúlu 1. Verstappen byrjaði þó ekki vel og var á eftir bæði George Russell og Lewis Hamilton, báðir hjá Mercedes, í upphafi keppninnar. Chaos. Chaos?! An absolutely insane race restart in Australia #AusGP #F1 pic.twitter.com/hjGrjWBixS— Formula 1 (@F1) April 2, 2023 Það breyttist fljótt en eftir að öryggisbíllinn kom tvívegis inn á brautina með skömmu millibili - fyrst eftir að Charles Leclerc klessti á Lance Stroll og svo eftir að Alex Albon klessti harkalega á - tókst Hollendingnum að sýna sínar bestu hliðar og stóð að lokum uppi sem sigurvegari. Hann var þó ekki alsæll að keppni lokinni þar sem hann taldi Hamilton hafa reynt að ýta sér til hliðar snemma í kappakstri dagsins. „Frá mínum bæjardyrum séð er ég bara að reyna forðast snertingu. Reglurnar eru mjög skýrar hvað þetta varðar en þeim er greinilega ekki fylgt. Það er allt í lagi. Við byrjuðum illa en á fyrsta hring var ég varkár því við höfum miklu að tapa og þeir mikið að vinna,“ sagði Verstappen að keppni lokinni. Max Verstappen takes his first win Down Under! The Dutchman's victory marks @redbullracing's best-ever start to a season!! #AusGP #F1 pic.twitter.com/Lz9Qvv2qF0— Formula 1 (@F1) April 2, 2023 „Þetta var hálfgerð óreiða en við stóðum allt af okkur. Bíllinn var hraður í dag og við unnum, sem skiptir öllu máli. Það er frábært að vinna hér, minn fyrsti sigur hér,“ sagði ökumaðurinn að endingu áður en hann þakkaði áhorfendum Red Bull fyrir stuðninginn í dag. Lewis Hamilton var annar í mark í dag en á töluvert í land með að setja pressu á Verstappen í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna. Þriðji var svo Fernando Alonso á Austin Martin. DRIVER STANDINGS Max Verstappen extends his lead And, Lewis Hamilton moves up the order! #AusGP #F1 pic.twitter.com/VoVTq8lGjc— Formula 1 (@F1) April 2, 2023 TEAM STANDINGS We now have points for every team on the board following the culmination of our third round! #AusGP #F1 pic.twitter.com/VQOmz8InGp— Formula 1 (@F1) April 2, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sigur Max Verstappen var hans fyrsti í Ástralíu. Ekki nóg með það heldur þýðir sigurinn að Red Bull hefur aldrei byrjað tímabil betur í Formúlu 1. Verstappen byrjaði þó ekki vel og var á eftir bæði George Russell og Lewis Hamilton, báðir hjá Mercedes, í upphafi keppninnar. Chaos. Chaos?! An absolutely insane race restart in Australia #AusGP #F1 pic.twitter.com/hjGrjWBixS— Formula 1 (@F1) April 2, 2023 Það breyttist fljótt en eftir að öryggisbíllinn kom tvívegis inn á brautina með skömmu millibili - fyrst eftir að Charles Leclerc klessti á Lance Stroll og svo eftir að Alex Albon klessti harkalega á - tókst Hollendingnum að sýna sínar bestu hliðar og stóð að lokum uppi sem sigurvegari. Hann var þó ekki alsæll að keppni lokinni þar sem hann taldi Hamilton hafa reynt að ýta sér til hliðar snemma í kappakstri dagsins. „Frá mínum bæjardyrum séð er ég bara að reyna forðast snertingu. Reglurnar eru mjög skýrar hvað þetta varðar en þeim er greinilega ekki fylgt. Það er allt í lagi. Við byrjuðum illa en á fyrsta hring var ég varkár því við höfum miklu að tapa og þeir mikið að vinna,“ sagði Verstappen að keppni lokinni. Max Verstappen takes his first win Down Under! The Dutchman's victory marks @redbullracing's best-ever start to a season!! #AusGP #F1 pic.twitter.com/Lz9Qvv2qF0— Formula 1 (@F1) April 2, 2023 „Þetta var hálfgerð óreiða en við stóðum allt af okkur. Bíllinn var hraður í dag og við unnum, sem skiptir öllu máli. Það er frábært að vinna hér, minn fyrsti sigur hér,“ sagði ökumaðurinn að endingu áður en hann þakkaði áhorfendum Red Bull fyrir stuðninginn í dag. Lewis Hamilton var annar í mark í dag en á töluvert í land með að setja pressu á Verstappen í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna. Þriðji var svo Fernando Alonso á Austin Martin. DRIVER STANDINGS Max Verstappen extends his lead And, Lewis Hamilton moves up the order! #AusGP #F1 pic.twitter.com/VoVTq8lGjc— Formula 1 (@F1) April 2, 2023 TEAM STANDINGS We now have points for every team on the board following the culmination of our third round! #AusGP #F1 pic.twitter.com/VQOmz8InGp— Formula 1 (@F1) April 2, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira