Hlegið og grátið á frumsýningu nýrra þátta Ragnhildar Steinunnar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 3. apríl 2023 09:40 Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Eiríkur Ingi Böðvarsson sem standa saman á bak við þættina. Ragnar Visage Það var tvöföld gleði í Háskólabíói síðasta fimmtudag þegar fyrsti þáttur í heimildaþáttaröðinni TVÍBURAR var frumsýndur fyrir troðfullum sal. Þættirnir eru hugarfóstur sjónvarpskonunnar Ragnhildar Steinunnar sem eignaðist eineggja tvíbura fyrir fjórum árum með eiginmanni sínum Hauki Inga Guðnasyni. Í þessari sex þátta seríu er fjallað um flestallt sem snýr að tvíburum allt frá því líffræðilega undri sem á sér stað þegar tvíburar verða til yfir í þau sterku tengsl sem virðast fylgja flestum tvíburapörum út lífið. Frumsýningargestir virtust skemmta sér konunglega á sýningunni en meðal gesta mátti sjá Ragnhildi Gísladóttur, Ólaf Egilsson, Birgittu Haukdal, Evu Laufeyju Hermannsdóttur, Birnu Einarsdóttur, Eddu Hermannsdóttur, Loga Bergmann, Ingu Lind Karlsdóttur, Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur og Unnstein Manuel Stefánsson. Í þetta skiptið voru það hinsvegar ekki þessi landskunnu andlit sem fönguðu athygli ljósmyndarans heldur voru það þeir fjölmörgu tvíburar sem voru samankomnir. Ragnar Visage smellti myndum af nokkrum þeirra. Sýnt frá tvíburafæðingu Í fyrsta þættinum var meðal annars fylgst með tvíburafæðingu en bíógestir ýmist gripu fyrir augun, grétu eða fögnuðu þegar þeir urðu vitni að þeirri kraftaverka frammistöðu sem Alexandra Ósk Jónsdóttir sýndi þegar hún kom dætrum sínum í heiminn með einlægum stuðningi frá barnsföður sínum Arnari Hlyni Elliot Magnússyni. Þættirnir eru unnir af tveggja manna teymi, þeim Ragnhildi Steinunni og Eiríki Inga Böðvarssyni. TVÍBURAR hefjast á RÚV á annan í páskum. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Eiríkur Ingi Böðvarsson.Ragnar Visage Elstu eineggja tvíburar landsins Hlaðgerður og Svanhildur 100 ára.Ragnar Visage Hildur Rún og Hekla Sif Ingvadætur.Ragnar Visage Hans og Jens Sævarssynir.Ragnar Visage Eva Ruza og Tinna Ruza sem segjast næstum tvíburar.Ragnar Visage Atli Freyr og Breki Freyr Ágústssynir.Ragnar Visage Elín og Jakobína Jónsdætur.Ragnar Visage Elfa Sif, Hildur Rún, Hekla Sif og Eyrún Jana.Ragnar Visage Júlí Róbert og Felix Leó Helgasynir.Ragnar Visage Edda Hermannsdóttir, Martina Nardini, Helga Arnardóttir, Sigrún Ósk og Hafdís Jónsdóttir.Ragnar Visage Ásta Isabella Kent og Alice Viktoría Kent.Ragnar Visage Tvíburarnir Konráð og Guðrún Andrésbörn.Ragnar Visage Rakel og Rebekka Pálsdætur.Ragnar Visage Hlaðgerður og Svanhildur.Ragnar Visage Bríet Emma og Iðunn Salka með foreldrum Alexandra Ósk og Arnar Hlynur.Ragnar Visage Samkvæmislífið Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Bíó og sjónvarp Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Sjá meira
Í þessari sex þátta seríu er fjallað um flestallt sem snýr að tvíburum allt frá því líffræðilega undri sem á sér stað þegar tvíburar verða til yfir í þau sterku tengsl sem virðast fylgja flestum tvíburapörum út lífið. Frumsýningargestir virtust skemmta sér konunglega á sýningunni en meðal gesta mátti sjá Ragnhildi Gísladóttur, Ólaf Egilsson, Birgittu Haukdal, Evu Laufeyju Hermannsdóttur, Birnu Einarsdóttur, Eddu Hermannsdóttur, Loga Bergmann, Ingu Lind Karlsdóttur, Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur og Unnstein Manuel Stefánsson. Í þetta skiptið voru það hinsvegar ekki þessi landskunnu andlit sem fönguðu athygli ljósmyndarans heldur voru það þeir fjölmörgu tvíburar sem voru samankomnir. Ragnar Visage smellti myndum af nokkrum þeirra. Sýnt frá tvíburafæðingu Í fyrsta þættinum var meðal annars fylgst með tvíburafæðingu en bíógestir ýmist gripu fyrir augun, grétu eða fögnuðu þegar þeir urðu vitni að þeirri kraftaverka frammistöðu sem Alexandra Ósk Jónsdóttir sýndi þegar hún kom dætrum sínum í heiminn með einlægum stuðningi frá barnsföður sínum Arnari Hlyni Elliot Magnússyni. Þættirnir eru unnir af tveggja manna teymi, þeim Ragnhildi Steinunni og Eiríki Inga Böðvarssyni. TVÍBURAR hefjast á RÚV á annan í páskum. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Eiríkur Ingi Böðvarsson.Ragnar Visage Elstu eineggja tvíburar landsins Hlaðgerður og Svanhildur 100 ára.Ragnar Visage Hildur Rún og Hekla Sif Ingvadætur.Ragnar Visage Hans og Jens Sævarssynir.Ragnar Visage Eva Ruza og Tinna Ruza sem segjast næstum tvíburar.Ragnar Visage Atli Freyr og Breki Freyr Ágústssynir.Ragnar Visage Elín og Jakobína Jónsdætur.Ragnar Visage Elfa Sif, Hildur Rún, Hekla Sif og Eyrún Jana.Ragnar Visage Júlí Róbert og Felix Leó Helgasynir.Ragnar Visage Edda Hermannsdóttir, Martina Nardini, Helga Arnardóttir, Sigrún Ósk og Hafdís Jónsdóttir.Ragnar Visage Ásta Isabella Kent og Alice Viktoría Kent.Ragnar Visage Tvíburarnir Konráð og Guðrún Andrésbörn.Ragnar Visage Rakel og Rebekka Pálsdætur.Ragnar Visage Hlaðgerður og Svanhildur.Ragnar Visage Bríet Emma og Iðunn Salka með foreldrum Alexandra Ósk og Arnar Hlynur.Ragnar Visage
Samkvæmislífið Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Bíó og sjónvarp Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Sjá meira