Páskaspá Siggu Kling - Ljónið Sigga Kling skrifar 7. apríl 2023 06:03 Elsku Ljónið mitt, þú þarft að vera svo einbeittur í öllu sem þú vilt að gerist. Þú mátt ekki slaka á og að bíða bara eftir því að einhver leysi framtíðina. Núna virkar ekkert nema ákveðni, en það er þá mikilvægt að þú skiljir það við hvern þú þarft að vera ákveðinn. Og sýndu ekki reiði gagnvart þeim sem þú þarft að tala við, heldur sýndu staðreyndir, þú mátt að engu leyti loka þig af. Heldur skaltu umfaðma Ljónsmáttinn og tengja þig við þá sem geta og vilja hjálpa þér frá hjartanu. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Gerðu engan að óvini þínum, umfaðmaðu það að vera svolítið lúmskur eins og þegar Ljónið þarf að ná í bráð sína. Ég hef sagt það oft áður að ef að Ljónið væri ekki til væri ekkert að frétta í samfélaginu. Til þess að hafa stjórnina á þér sjálfum og á þínu lífi þarftu að vita hvað það er sem skiptir í raun og veru máli og að henda aukaatriðunum beint í ruslið. Þú átt að veðja á það að þinn tími sé núna og að ekkert geti stöðvað þig í því sem þú vilt umlykja. Það er eins og þú lesir ekki alveg fólk og gefir fólki leyfi til þess að éta þig. Það er er viss endurnýjun í gangi hjá þér bæði á sál og líkama. Þú ferð að hugsa svo sterkt um það sem þú lætur ofan í þig og hvernig þú klæðir þig. Þú ert að styrkja sjálfsmynd þína sem hefur mölbrotnað oftar en einu sinni. Þú ert svo stórbrotin og merkileg týpa, en finnst þér það? Mundu að þú átt að vera stoltasta Ljónið í skóginum. Það hafa komið stundir undanfarið þar sem þú hefur gleymt að hlúa að því fólki sem á það skilið. Stolt og kraftur tengir ekki sjálfselsku, en til þess að netið virki sem er í kringum þig er svo mikilvægt að þú kveikir ljós í hjörtum þeirra sem tengjast þér, það er lausnin. Skrifaðu niður alla þá sem eru áhrifavaldar í þínu lífi og hafa gert þér gott, þetta er fólk sem er netið þitt, virkjaðu það aftur. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Gerðu engan að óvini þínum, umfaðmaðu það að vera svolítið lúmskur eins og þegar Ljónið þarf að ná í bráð sína. Ég hef sagt það oft áður að ef að Ljónið væri ekki til væri ekkert að frétta í samfélaginu. Til þess að hafa stjórnina á þér sjálfum og á þínu lífi þarftu að vita hvað það er sem skiptir í raun og veru máli og að henda aukaatriðunum beint í ruslið. Þú átt að veðja á það að þinn tími sé núna og að ekkert geti stöðvað þig í því sem þú vilt umlykja. Það er eins og þú lesir ekki alveg fólk og gefir fólki leyfi til þess að éta þig. Það er er viss endurnýjun í gangi hjá þér bæði á sál og líkama. Þú ferð að hugsa svo sterkt um það sem þú lætur ofan í þig og hvernig þú klæðir þig. Þú ert að styrkja sjálfsmynd þína sem hefur mölbrotnað oftar en einu sinni. Þú ert svo stórbrotin og merkileg týpa, en finnst þér það? Mundu að þú átt að vera stoltasta Ljónið í skóginum. Það hafa komið stundir undanfarið þar sem þú hefur gleymt að hlúa að því fólki sem á það skilið. Stolt og kraftur tengir ekki sjálfselsku, en til þess að netið virki sem er í kringum þig er svo mikilvægt að þú kveikir ljós í hjörtum þeirra sem tengjast þér, það er lausnin. Skrifaðu niður alla þá sem eru áhrifavaldar í þínu lífi og hafa gert þér gott, þetta er fólk sem er netið þitt, virkjaðu það aftur. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira