Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um dómsuppkvaðningu í héraðsdómi í morgun í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar.

Fjórir karlmenn voru þar dæmdir til átta til tíu ára fangelsisvistar. 

Utanríkisráðherrar NATO funda nú ú Brussel en aðalframkvæmdastjóri bandalagsins segir Rússlandsforseta undirbúa meira stríð og að hann stefni ekki að friði. 

Þá fjöllum við um bruna í Funahöfða á dögunum en slökkviliðið hefur haft auga á húsinu um tíma. Sextíu eru skráðir þar til húsa þótt herbergi séu aðeins tuttugu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×