Páskaspá Siggu Kling - Vatnsberinn Sigga Kling skrifar 7. apríl 2023 06:03 Elsku Vatnsberinn minn, nú er komið að því að þú ert að fá þá tíma inn í líf þitt sem þú átt svo sannarlega skilið. Það hefur verið mikil vinna í kringum þig og lítill tími til að anda. Í mars fór nefnilega Satúrnus inn í Fiskamerkið, sannarlega harður húsbóndi þegar hann hangir yfir manni. Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Himintunglin hafa raðað upp auðveldari vegferð fyrir þig og miklum krafti og sterkari tíðni til að fá óskir uppfylltar á auðveldari máta en hefur verið. En innifalið í þessu er líka að ef breytingar verða sem þú bjóst ekki við, þá munu þær bara betra og bæta hjarta þitt svo þú þarft engu að kvíða. Það er nefnilega í eðli þínu að þú getur verið óþreyjufullur og fengið spennu í sálina og þá finnst þér þú þurfir að fara eitthvað núna strax til þess að efla þig. Þetta er alls ekki það sem þú þarft, þú þarft að virkja þig betur og setja rætur þínar fastar niður þar sem þú ert. Svo getur þú ferðast með öllum öðrum ástæðum en þessari. Ef þú ert í sambandi ertu innst inni ekki viss um að þetta samband sé eitthvað sem þú ætlar að vera í. Einn daginn finnst þér það frábært en hinn daginn hugsarðu að þetta sé bara einhver vitleysa. Ég vorkenni þér ekkert, því að þú hefur val og veldu bara þá aðstæður sem þér líður betur í. Það er eitthvað sem þú ert búinn að vera að leyna og að passa upp á að fréttist ekki, og þá skaltu hafa það hugfast að þjóð veit er þrír vita. Svo vertu bara heiðarlegu og einlægur, það fer þér best og færir þér frábæra útkomu. Vertu alltaf á undan með fréttirnar því annars lendirðu í allavegana klípum. Þú annaðhvort átt eða færð peninga til þess að gera lífið skemmtilegra og litríkara og þú finnur vellíðanina streyma í öllu æðakerfinu. Freistingar verða þar af leiðandi á hverju horni, svo leyfðu þér það sem fær hjarta þitt til að lifna við. Gefðu þeim sem mest eiga bágt einhvern bita af því sem þú átt, það mun gera þitt líf ríkara. Það er mikil frjósemi í kringum þig, bæði í sambandi við börn, list og sköpun og þetta eru faktorarnir sem þú átt að sýna athygli. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Himintunglin hafa raðað upp auðveldari vegferð fyrir þig og miklum krafti og sterkari tíðni til að fá óskir uppfylltar á auðveldari máta en hefur verið. En innifalið í þessu er líka að ef breytingar verða sem þú bjóst ekki við, þá munu þær bara betra og bæta hjarta þitt svo þú þarft engu að kvíða. Það er nefnilega í eðli þínu að þú getur verið óþreyjufullur og fengið spennu í sálina og þá finnst þér þú þurfir að fara eitthvað núna strax til þess að efla þig. Þetta er alls ekki það sem þú þarft, þú þarft að virkja þig betur og setja rætur þínar fastar niður þar sem þú ert. Svo getur þú ferðast með öllum öðrum ástæðum en þessari. Ef þú ert í sambandi ertu innst inni ekki viss um að þetta samband sé eitthvað sem þú ætlar að vera í. Einn daginn finnst þér það frábært en hinn daginn hugsarðu að þetta sé bara einhver vitleysa. Ég vorkenni þér ekkert, því að þú hefur val og veldu bara þá aðstæður sem þér líður betur í. Það er eitthvað sem þú ert búinn að vera að leyna og að passa upp á að fréttist ekki, og þá skaltu hafa það hugfast að þjóð veit er þrír vita. Svo vertu bara heiðarlegu og einlægur, það fer þér best og færir þér frábæra útkomu. Vertu alltaf á undan með fréttirnar því annars lendirðu í allavegana klípum. Þú annaðhvort átt eða færð peninga til þess að gera lífið skemmtilegra og litríkara og þú finnur vellíðanina streyma í öllu æðakerfinu. Freistingar verða þar af leiðandi á hverju horni, svo leyfðu þér það sem fær hjarta þitt til að lifna við. Gefðu þeim sem mest eiga bágt einhvern bita af því sem þú átt, það mun gera þitt líf ríkara. Það er mikil frjósemi í kringum þig, bæði í sambandi við börn, list og sköpun og þetta eru faktorarnir sem þú átt að sýna athygli. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira