Rússneskir ríkisfjölmiðlar greina frá því að búið sé að slökkva eldinn og að enginn hafi hlotið skaða af.
Á myndefni sem dreift hefur verið í kvöld sést svartur reykur berast frá ráðuneytinu.
BREAKING: Fire breaks out in Russian defense ministry building in Moscow pic.twitter.com/FMyWx199qI
— Insider Paper (@TheInsiderPaper) April 5, 2023
Rússneskir miðlar greina nú frá því að eldurinn hafi kviknað vegna rafmagnsbilunar.
Fréttin hefur verið uppfærð.