„Þá komu þeir með stóran þrist sem slökkti vonarneistann í okkur" Jón Már Ferro skrifar 5. apríl 2023 21:15 Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Mér fannst Haukar eiga skilið að vinna þennan leik stærra. Við vorum sjálfum okkur ekki líkir. Það klikkaði andlega að vera með hausinn skrúfaðan á fannst mér. Vorum að einbeita okkur að hlutum sem við getum ekki stjórnað," sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, eftir 90-83 tap gegn Haukum á Ásvöllum í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla. „Mér fannst við spila stundum ágætis vörn en þeir náðu alltaf að klára með sóknarfrákasti. Þannig við vorum ekki að klára vörnina okkar og náðum lítið að hlaupa í bakið á þeim." Þór var oft í fínum séns á að komast nálægt Haukunum en heimamenn svöruðu því alltaf og héldu gestunum frá sér. Lykilleikmenn Þórs gerðu ekki nóg til að ná tökum á leiknum. Hilmar Smári Henningsson, leikmaður Hauka, gerði Þór oftar en ekki lífið leitt og skoraði 32 stig í leiknum. Lárus gefur skipanir til sinna manna.VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Þetta vindur upp á sig. Við gefum þeim sóknarfrákast í byrjun leiks sem að þeir ná í þriggja stiga skot sem gerir það að verkum að leikmenn eru orðnir heitir. Svo þegar við förum að spila góða vörn þá, eru þeir orðnir heitir, og hitta úr mjög erfiðum skotum. Alltaf þegar við vorum að narta í hælana á þeim þá komu þeir með stóran þrist sem slökkti vonarneistan í okkur," sagði Lárus. Leikmenn Þórs náðu ekki nógu oft frákastinu þegar Haukarnir klúðruðu skoti. „Í rauninni, mér fannst það vera algjört lykilatriði í þessum leik. Þeir fengu mjög mikið af öðrum tækifærum og það gefur þeim blóð á tennurnar hvað þeir fengu auðveld sóknarfráköst." Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52 Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
„Mér fannst við spila stundum ágætis vörn en þeir náðu alltaf að klára með sóknarfrákasti. Þannig við vorum ekki að klára vörnina okkar og náðum lítið að hlaupa í bakið á þeim." Þór var oft í fínum séns á að komast nálægt Haukunum en heimamenn svöruðu því alltaf og héldu gestunum frá sér. Lykilleikmenn Þórs gerðu ekki nóg til að ná tökum á leiknum. Hilmar Smári Henningsson, leikmaður Hauka, gerði Þór oftar en ekki lífið leitt og skoraði 32 stig í leiknum. Lárus gefur skipanir til sinna manna.VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Þetta vindur upp á sig. Við gefum þeim sóknarfrákast í byrjun leiks sem að þeir ná í þriggja stiga skot sem gerir það að verkum að leikmenn eru orðnir heitir. Svo þegar við förum að spila góða vörn þá, eru þeir orðnir heitir, og hitta úr mjög erfiðum skotum. Alltaf þegar við vorum að narta í hælana á þeim þá komu þeir með stóran þrist sem slökkti vonarneistan í okkur," sagði Lárus. Leikmenn Þórs náðu ekki nógu oft frákastinu þegar Haukarnir klúðruðu skoti. „Í rauninni, mér fannst það vera algjört lykilatriði í þessum leik. Þeir fengu mjög mikið af öðrum tækifærum og það gefur þeim blóð á tennurnar hvað þeir fengu auðveld sóknarfráköst."
Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52 Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52