Veður

Gul við­vörun við Faxa­­flóa og á Suður­landi á morgun

Bjarki Sigurðsson skrifar
Þeir sem ætla sér að ferðast úr höfuðborginni og út á land á morgun ættu að fara varlega.
Þeir sem ætla sér að ferðast úr höfuðborginni og út á land á morgun ættu að fara varlega. Vísir/Vilhelm

Gul viðvörun verður í gildi við Faxaflóa og á Suðurlandi á morgun frá klukkan 14 til 19. Vindhviður gætu náð 35 metrum á sekúndu.

Búist er við átján til 25 metrum á sekúndu en vindhviður geta náð yfir 35 metrum á sekúndu, til dæmis á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli. Í tilkynningu á vef Veðurstofunnar segir að um sé að ræða ekkert sérstakt ferðaveður. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×