„Ekki nógu góður leikur hjá okkur“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. apríl 2023 17:45 Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari. VÍSIR/VILHELM Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands, var ekki ánægður með frammistöðu liðsins gegn Nýja-Sjálandi í vináttuleik í Tyrklandi í dag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Dagný Brynjarsdóttir náði forystunni fyrir Ísland eftir tæplega hálftíma leik en þær nýsjálensku voru fljótar að svara og jafna metin á 35.mínútu. „Ekki nógu góðu leikur hjá okkur. Fyrri hálfleikur var ekki góður hjá okkur. Mér fannst við vera undir í baráttu og öllum návígjum. Ekkert sérstakur fyrri hálfleikur en við komum ágætlega út í síðari háfleik og spilum ágætan 20-25 mínútna kafla áður en þetta dettur niður í lokin hjá okkur. Heilt yfir ekkert sérstakur leikur,“ sagði Þorsteinn í leikslok. Ísland mætir Sviss á þriðjudag og vonast þjálfarinn eftir betri frammistöðu í þeim leik. „Við þurfum að bæta okkur í ákveðnum hlutum. Fáum reyndar tvö dauðafæri í þessum leik en það þarf að nýta þau og refsa andstæðingunum þegar maður fær góð færi. Það tókst ekki í dag.“ Telma Ívarsdóttir lék allan leikinn í marki íslenska liðsins og var Þorsteinn spurður út í þá ákvörðun. „Í æfingaleikjum skiptum við alltaf mínútum á milli markmanna. Það er ekkert flóknara en það. Ég hef alltaf gert það og mun líklega halda áfram að gera það.“ Viðtal við Þorstein H. Halldórsson eftir leikinn gegn Nýja Sjálandi, en hann endaði með 1-1 jafntefli.#dottir pic.twitter.com/HwWUR9a3MV— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 7, 2023 Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Aftur gerði Dagný Nýja-Sjálandi grikk Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í vináttulandsleik gegn Nýja-Sjálandi sem spilaður var í Atsu í Tyrklandi í dag. 7. apríl 2023 15:06 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Dagný Brynjarsdóttir náði forystunni fyrir Ísland eftir tæplega hálftíma leik en þær nýsjálensku voru fljótar að svara og jafna metin á 35.mínútu. „Ekki nógu góðu leikur hjá okkur. Fyrri hálfleikur var ekki góður hjá okkur. Mér fannst við vera undir í baráttu og öllum návígjum. Ekkert sérstakur fyrri hálfleikur en við komum ágætlega út í síðari háfleik og spilum ágætan 20-25 mínútna kafla áður en þetta dettur niður í lokin hjá okkur. Heilt yfir ekkert sérstakur leikur,“ sagði Þorsteinn í leikslok. Ísland mætir Sviss á þriðjudag og vonast þjálfarinn eftir betri frammistöðu í þeim leik. „Við þurfum að bæta okkur í ákveðnum hlutum. Fáum reyndar tvö dauðafæri í þessum leik en það þarf að nýta þau og refsa andstæðingunum þegar maður fær góð færi. Það tókst ekki í dag.“ Telma Ívarsdóttir lék allan leikinn í marki íslenska liðsins og var Þorsteinn spurður út í þá ákvörðun. „Í æfingaleikjum skiptum við alltaf mínútum á milli markmanna. Það er ekkert flóknara en það. Ég hef alltaf gert það og mun líklega halda áfram að gera það.“ Viðtal við Þorstein H. Halldórsson eftir leikinn gegn Nýja Sjálandi, en hann endaði með 1-1 jafntefli.#dottir pic.twitter.com/HwWUR9a3MV— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 7, 2023
Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Aftur gerði Dagný Nýja-Sjálandi grikk Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í vináttulandsleik gegn Nýja-Sjálandi sem spilaður var í Atsu í Tyrklandi í dag. 7. apríl 2023 15:06 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Aftur gerði Dagný Nýja-Sjálandi grikk Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í vináttulandsleik gegn Nýja-Sjálandi sem spilaður var í Atsu í Tyrklandi í dag. 7. apríl 2023 15:06