„Alveg ótrúlega nálægt því að komast á stórmót“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. apríl 2023 08:00 Andrea Jacobsen Skjáskot/Stöð 2 Íslenska kvennalandsliðið háir baráttu við það ungverska um að komast á lokamót HM í handbolta og hefst einvígið á heimaleik Íslands á Ásvöllum í dag. Andrea Jacobsen er í lykilhlutverki í íslenska liðinu og mætir full sjálfstrausts í verkefnið. „Það er rosa mikil spenna í hópnum alveg eins og síðast þegar við vorum í þessari stöðu á móti Serbum; alveg ótrúlega nálægt því að komast á stórmót. Núna erum við aftur í sama séns að mínu mati en ótrúlega sterkt lið sem við erum að mæta og við þurfum að hitta á góða leiki,“ segir Andrea. Andrea vísar til þess þegar íslenska liðið var einum leik frá því að komast í lokakeppni EM í fyrra en tap gegn Serbum í síðasta leik undankeppninnar gerði út um vonir íslenska liðsins þá. „Við lærðum klárlega á því. Það hefur verið stöðug uppbygging hjá okkur, mér finnst við vera búnar að bæta okkur með hverjum leiknum og það er komið ár frá leiknum gegn Serbum,“ segir Andrea. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst klukkan 16:00 og hvetur Andrea íslensku þjóðina til að fjölmenna á Ásvelli. „Það er frítt á leikinn og fólk hefur enga afsökun. Það er slæmt veður og það á enginn að fara úr bænum, bara koma á leikinn.“ Nánar er rætt við Andreu í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Andrea Jacobsen - Ísland Ungverjaland Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. 7. apríl 2023 23:11 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Andrea Jacobsen er í lykilhlutverki í íslenska liðinu og mætir full sjálfstrausts í verkefnið. „Það er rosa mikil spenna í hópnum alveg eins og síðast þegar við vorum í þessari stöðu á móti Serbum; alveg ótrúlega nálægt því að komast á stórmót. Núna erum við aftur í sama séns að mínu mati en ótrúlega sterkt lið sem við erum að mæta og við þurfum að hitta á góða leiki,“ segir Andrea. Andrea vísar til þess þegar íslenska liðið var einum leik frá því að komast í lokakeppni EM í fyrra en tap gegn Serbum í síðasta leik undankeppninnar gerði út um vonir íslenska liðsins þá. „Við lærðum klárlega á því. Það hefur verið stöðug uppbygging hjá okkur, mér finnst við vera búnar að bæta okkur með hverjum leiknum og það er komið ár frá leiknum gegn Serbum,“ segir Andrea. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst klukkan 16:00 og hvetur Andrea íslensku þjóðina til að fjölmenna á Ásvelli. „Það er frítt á leikinn og fólk hefur enga afsökun. Það er slæmt veður og það á enginn að fara úr bænum, bara koma á leikinn.“ Nánar er rætt við Andreu í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Andrea Jacobsen - Ísland Ungverjaland
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. 7. apríl 2023 23:11 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. 7. apríl 2023 23:11