Frakkar og Þjóðverjar virðast hafa misst áhugann á Bretlandi í kjölfar Brexit Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2023 14:59 Kannanir sýna að Bretland hefur fallið í áliti hjá Frökkum og Þjóðverjum. Vísbendingar eru uppi um að Frakkar og Þjóðverjar séu að missa áhugann á að ferðast til Bretlands í kjölfar Brexit. Ástæðurnar eru meðal annars kröfur um framvísun vegabréfs en minna en helmingur íbúa Frakklands og Þýskalands eiga gilt vegabréf. Áður þurftu ferðamenn frá löndunum tveimur aðeins að framvísa skilríkjum við koma til Bretlands en nú er krafist framvísunar vegabréf, sem hefur meðal annars orðið til þess að kennarar velja frekar að fara með skólahópa til Írlands eða Möltu þegar einhver börn í bekknum eiga ekki vegabréf. Rannsókn sem efnt var til í fyrra benti til þess að skólabörnum og nemum sem heimsækja Bretland hefur fækkað um 83 prósent, sem Tourism Alliance segir hafa dregið úr tekjum sem nemur 875 milljónum punda og fækkað störfum um 14.500. Einstaklingar í ferðaþjónustu á Bretlandseyjum segja Bandaríkjamenn streyma að en að Frakkarnir og Þjóðverjarnir hafi ekki skilað sér aftur eftir Covid. Fjöldi farartækja sem fluttur var með Le Shuttle um Ermasundsgöngin fyrstu tvo mánuði ársins 2023 var 251.175, samanborið við 314.497 árið 2019. Þá voru 155 þúsund komur skráðar hjá Brittany Ferries árið 2022, samanborið við 338 þúsund árið 2019. Almennt virðist álit Frakka og Þjóðverja á gestrisni Breta hafa farið versnandi en árið 2016 var Bretland í 7. sæti hjá Þjóðverjum yfir álitleg lönd til að sækja heim og í 9. sæti hjá Frökkum. Nú er það í 16. sæti hjá Þjóðverjum og 14. sæti hjá Frökkum. Bretland Frakkland Þýskaland Ferðalög Brexit Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Áður þurftu ferðamenn frá löndunum tveimur aðeins að framvísa skilríkjum við koma til Bretlands en nú er krafist framvísunar vegabréf, sem hefur meðal annars orðið til þess að kennarar velja frekar að fara með skólahópa til Írlands eða Möltu þegar einhver börn í bekknum eiga ekki vegabréf. Rannsókn sem efnt var til í fyrra benti til þess að skólabörnum og nemum sem heimsækja Bretland hefur fækkað um 83 prósent, sem Tourism Alliance segir hafa dregið úr tekjum sem nemur 875 milljónum punda og fækkað störfum um 14.500. Einstaklingar í ferðaþjónustu á Bretlandseyjum segja Bandaríkjamenn streyma að en að Frakkarnir og Þjóðverjarnir hafi ekki skilað sér aftur eftir Covid. Fjöldi farartækja sem fluttur var með Le Shuttle um Ermasundsgöngin fyrstu tvo mánuði ársins 2023 var 251.175, samanborið við 314.497 árið 2019. Þá voru 155 þúsund komur skráðar hjá Brittany Ferries árið 2022, samanborið við 338 þúsund árið 2019. Almennt virðist álit Frakka og Þjóðverja á gestrisni Breta hafa farið versnandi en árið 2016 var Bretland í 7. sæti hjá Þjóðverjum yfir álitleg lönd til að sækja heim og í 9. sæti hjá Frökkum. Nú er það í 16. sæti hjá Þjóðverjum og 14. sæti hjá Frökkum.
Bretland Frakkland Þýskaland Ferðalög Brexit Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira