„Þetta verður stríð“ Snorri Másson skrifar 13. apríl 2023 08:50 Breytingar tóku gildi í byrjun mánaðar á lögum um leigubíla á Íslandi, sem gera fleiri fyrirtækjum kleift að hefja starfsemi á markaðnum og afnema um leið hámarksfjölda leyfa fyrir bílstjóra. Leigubílstjórar eru mótfallnir breytingunum en í Íslandi í dag var leitað eftir áliti almennings. Viðhorfin eru ólík eftir því hver er spurður, líkt og sjá má í innslaginu hér að ofan. Þar er yfirskriftin: „Þetta verður stríð,“ sem er tilvitnun í einn viðmælandann, Gunnar Einarsson, sem segir af og frá að leyfa svo mikla samkeppni á markaðnum. Magný Jóhannsdóttir er ekki fylgjandi breytingunum. „Það á bara að virða það sem var; þetta var ákveðin próf og réttindi sem þeir fengu. En svo gæti ég bara farið inn í þetta starf,“ segir Magný, en faðir hennar var leigubílstjóri. Því þykir henni vænt um stéttina og vill hafa þetta óbreytt. Valdimar Tómasson, Magný Jóhannsdóttir og Sverrir Kaaber lögðu mat á lagabreytingar um umhverfi leigubíla í Íslandi í dag.Vísir Sverrir Kaaber segir að þetta sé bara framtíðarþróun. „Fólk er að gera allt öðruvísi hluti núna en fyrir þrjátíu eða fjörutíu árum síðan. Í gamla daga þurfti maður að bíða á nóttinni lengi lengi eftir leigubíl. Það er liðin tíð,“ segir Sverrir en honum er vinsamlega bent á það á móti, að það er ekki liðin tíð. Valdimar Tómasson ljóðskáld leggur þá orð í belg og kveðst hafa áhyggjur af stéttinni. „Það stækkar ekkert markaðurinn þótt það komi fleiri gammar inn á svæðið,“ segir Valdimar. Leigubílar Samgöngur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Hopp óttast ekki samkeppni við Uber Það kann að hljóma eins og aprílgabb, en Hopp, sem flestir tengja við rafhlaupahjól, hefur hafið innreið sína á leigubílamarkað í krafti nýrrar löggjafar sem tók gildi í dag. Framkvæmdastjórinn er spenntur fyrir komandi tímum. 1. apríl 2023 19:20 Ekki lagabreytingar heldur lögleysa Talsmaður leigubílstjóra segir að ný löggjöf um leigubíla muni auðvelda skipulagðri glæpastarfsemi að ná fótfestu á markaðnum. 2. apríl 2023 20:37 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Innlent Fleiri fréttir Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Sjá meira
Viðhorfin eru ólík eftir því hver er spurður, líkt og sjá má í innslaginu hér að ofan. Þar er yfirskriftin: „Þetta verður stríð,“ sem er tilvitnun í einn viðmælandann, Gunnar Einarsson, sem segir af og frá að leyfa svo mikla samkeppni á markaðnum. Magný Jóhannsdóttir er ekki fylgjandi breytingunum. „Það á bara að virða það sem var; þetta var ákveðin próf og réttindi sem þeir fengu. En svo gæti ég bara farið inn í þetta starf,“ segir Magný, en faðir hennar var leigubílstjóri. Því þykir henni vænt um stéttina og vill hafa þetta óbreytt. Valdimar Tómasson, Magný Jóhannsdóttir og Sverrir Kaaber lögðu mat á lagabreytingar um umhverfi leigubíla í Íslandi í dag.Vísir Sverrir Kaaber segir að þetta sé bara framtíðarþróun. „Fólk er að gera allt öðruvísi hluti núna en fyrir þrjátíu eða fjörutíu árum síðan. Í gamla daga þurfti maður að bíða á nóttinni lengi lengi eftir leigubíl. Það er liðin tíð,“ segir Sverrir en honum er vinsamlega bent á það á móti, að það er ekki liðin tíð. Valdimar Tómasson ljóðskáld leggur þá orð í belg og kveðst hafa áhyggjur af stéttinni. „Það stækkar ekkert markaðurinn þótt það komi fleiri gammar inn á svæðið,“ segir Valdimar.
Leigubílar Samgöngur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Hopp óttast ekki samkeppni við Uber Það kann að hljóma eins og aprílgabb, en Hopp, sem flestir tengja við rafhlaupahjól, hefur hafið innreið sína á leigubílamarkað í krafti nýrrar löggjafar sem tók gildi í dag. Framkvæmdastjórinn er spenntur fyrir komandi tímum. 1. apríl 2023 19:20 Ekki lagabreytingar heldur lögleysa Talsmaður leigubílstjóra segir að ný löggjöf um leigubíla muni auðvelda skipulagðri glæpastarfsemi að ná fótfestu á markaðnum. 2. apríl 2023 20:37 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Innlent Fleiri fréttir Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Sjá meira
Hopp óttast ekki samkeppni við Uber Það kann að hljóma eins og aprílgabb, en Hopp, sem flestir tengja við rafhlaupahjól, hefur hafið innreið sína á leigubílamarkað í krafti nýrrar löggjafar sem tók gildi í dag. Framkvæmdastjórinn er spenntur fyrir komandi tímum. 1. apríl 2023 19:20
Ekki lagabreytingar heldur lögleysa Talsmaður leigubílstjóra segir að ný löggjöf um leigubíla muni auðvelda skipulagðri glæpastarfsemi að ná fótfestu á markaðnum. 2. apríl 2023 20:37