Það má vanda sig Bergvin Oddsson skrifar 17. apríl 2023 09:01 Nú þegar kvennafótboltinn er að fara að rúlla af stað, eru fyrirliðar kvennaliðana búnar að senda frá sér yfirlýsingu og segjast vera ósáttar við umfjöllun kvennaboltans á sama tíma og karlaboltinn fær nær alla athyglina. Ég skil stelpurnar mæta vel ef þær eru einingis í 20% myndefnisins í auglýsingum um Bestu deildina. Nú hafa ýmsir karlmenn innan hreyfingarinnar lýst óánægju sinni með ákvörðun fyrirliðanna og sagt að uppátæki þeirra sé dónaskapur að mæta ekki í myndatöku á mánudag einmitt þegar upphafsleikur tímabilsins hjá stelpunum á að fara fram. Stundum þarf að leika krók á móti bragði til þess að vinna og einnig í lífinu til þess að vekja athygli á óréttlæti, jafnrétti eða hverju sem fólki getur mislíkað. Ég er hissa á því árið 2023 eftir metoo byltingu, umræður um jafnréttismál osfrv sé ekki betur hugsað fyrir þessu í upphafi knattspyrnusumarsins. ÍTF þarf að vanda sig betur og kannski næst að ráðfæra sig við formann KSÍ, varaformann eða framkvæmdastjóra KSÍ sem allar eru konur. Ég sendi ábyrgðina einnig á forystu sambandsins þar sem hún hefði vel getað lagt línurnar og ítrekað að huga að hlutfalli kynjanna þegar undirbúning markaðsefnis fyrir Bestu deildina hófst. Höfundur er stjórnmálafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Sjá meira
Nú þegar kvennafótboltinn er að fara að rúlla af stað, eru fyrirliðar kvennaliðana búnar að senda frá sér yfirlýsingu og segjast vera ósáttar við umfjöllun kvennaboltans á sama tíma og karlaboltinn fær nær alla athyglina. Ég skil stelpurnar mæta vel ef þær eru einingis í 20% myndefnisins í auglýsingum um Bestu deildina. Nú hafa ýmsir karlmenn innan hreyfingarinnar lýst óánægju sinni með ákvörðun fyrirliðanna og sagt að uppátæki þeirra sé dónaskapur að mæta ekki í myndatöku á mánudag einmitt þegar upphafsleikur tímabilsins hjá stelpunum á að fara fram. Stundum þarf að leika krók á móti bragði til þess að vinna og einnig í lífinu til þess að vekja athygli á óréttlæti, jafnrétti eða hverju sem fólki getur mislíkað. Ég er hissa á því árið 2023 eftir metoo byltingu, umræður um jafnréttismál osfrv sé ekki betur hugsað fyrir þessu í upphafi knattspyrnusumarsins. ÍTF þarf að vanda sig betur og kannski næst að ráðfæra sig við formann KSÍ, varaformann eða framkvæmdastjóra KSÍ sem allar eru konur. Ég sendi ábyrgðina einnig á forystu sambandsins þar sem hún hefði vel getað lagt línurnar og ítrekað að huga að hlutfalli kynjanna þegar undirbúning markaðsefnis fyrir Bestu deildina hófst. Höfundur er stjórnmálafræðingur.
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar