Innherji

Anna Þor­björg hættir hjá Fossum fjár­festingar­banka

Hörður Ægisson skrifar
Anna Þorbjörg heldur á um 2,3 prósenta hlut í Fossum og hafði síðustu þrjú ár verið í framkvæmdastjórn félagsins.
Anna Þorbjörg heldur á um 2,3 prósenta hlut í Fossum og hafði síðustu þrjú ár verið í framkvæmdastjórn félagsins.

Anna Þorbjörg Jónsdóttir, sem hefur starfað hjá Fossum fjárfestingarbanka frá árinu 2016 og byggt upp eignastýringarsvið félagsins, er hætt störfum hjá bankanum, samkvæmt upplýsingum Innherja, en í liðnum mánuði hafði verið greint frá því að hún ætti að taka við stöðu framkvæmdastjóra nýs lánasviðs Fossa. Vænta má þess að draga muni til tíðinda á næstu dögum í viðræðum um fyrirhugaðan samruna Fossa og VÍS.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×