Helvítis kokkurinn: Babyback rif með Bola-BBQ sósu Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 19. apríl 2023 13:34 Helvítis kokkurinn kennir lesendum Vísis að útbúa Babyback rif. Vísir/Ívar Fannar Helvítis kokkurinn snýr aftur með sjóðheita þáttaröð af gómsætum réttum. Í þessum fyrsta þætti matreiðir Ívar Örn Babyback rif með Bola-BBQ sósu, hrásalati og grilluðum maís. Helvítis kokkurinn er sýndur á miðvikudögum á Vísi og Stöð 2+. Fyrsta þáttinn í annarri þáttaröð má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Helvítis kokkurinn - Babyback rif með Bola-BBQ sósu Babyback rif með Bola-BBQ sósu Uppskrift fyrir 6 manns 4 stk babyback rif Marinering fyrir rif: 2 msk dijon 2 msk Helvítis Eldpiparsultan: Habanero og Appelsína 1 msk worchestershire 1 msk sojasósa Kryddblanda á rif: 1 ½ msk reykt paprika 2 msk paprika ½ msk chilli pipar ½ msk salt ¼ msk timjan ½ msk svartur pipar ½ msk hvítlauksduft ½ msk laukduft ¼ msk cayenne pipar Börkur af heilu lime Aðferð: Blandið saman djion, worchester, soya og Helvítis Eldpiparsultunni saman og berið á rifin. Búið til kryddböndu samkvæmt uppskrift og kryddið rifin vel á báðum hliðum. Pakkið hverju rifi fyrir sig í sellófanplast og álpappír. Hitið ofninn í 120° og bakið rifin á ofnplötu í 100 mínútur. Takið rif úr ofni og fjarlægið allar umbúðir varlega, vegna þess að þetta er svo helvíti heitt. Látið rifin kólna á meðan þú klárar undirbúning á öðru. Grillið rif á grilli og penslið Bola BBQ sósunni á, eða penslið sósunni á og setjið í 220° heitan ofn í 15 mínútur. Vísir/Ívar Fannar Hrásalat: 200 gr hvítkál 100 gr rauðkal 4 stk radísur 1 heil gulrót 50 gr fennel ½ grænt epli 2 msk mayo Salt Pipar 1 msk eplaedik Safi úr hálfri appelsínu 1 msk Helvítis Eldpiparsultan: Grænn Jalapeno og Límóna 4 stk forsoðinn maís skorinn í tvennt: 150 gr smjör Salt Pipar Kóríander Aðferð: Grillið maís á pönnu með smjörinu þangað til hann er orðinn gullbrúnn og tilbúinn, saltið og piprið. Saxið kóríander niður og dreifið yfir áður en þið njótið. Boli BBQ: 12 flöskur Boli 1 heill laukur 1 grænt epli 4 hvítlauksrif 1 msk olía 1 msk paprika 1 msk hvítlauksduft 2 msk sojasósa 4 msk worchestershire 2 msk teriyaki 2 msk dijon 1 dós ananas í bitum 50 gr tómatpurré 1 rauður chilli 1 habanero 1 msk shriracha 1 dós tómatmauk 2 msk eplaedik 1 lime kreist 400 gr púðursykur Salt Pipar Aðferð: Sjóðið allan bjórinn niður í potti í um 75-80% eða þannig að eftir sitji um það bil 800 ml af vökva. Munið að skumma froðuna ofan af vökvanum á meðan suðu stendur. Saxið lauk, hvítlauk og epli smátt niður og hitið í olíu á pönnu. Setjið rest af hráefnum út í pottinn og sjóðið í 10 mínútur. Blandið bjórnum útí og sjóðið blönduna í 30-40 mínútur. Rennið töfrasprotanum í gegnum blönduna og slökkvið undir. Smakkið til með salti og pipar. Helvítis kokkurinn Matur Grillréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Helvítis kokkurinn er sýndur á miðvikudögum á Vísi og Stöð 2+. Fyrsta þáttinn í annarri þáttaröð má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Helvítis kokkurinn - Babyback rif með Bola-BBQ sósu Babyback rif með Bola-BBQ sósu Uppskrift fyrir 6 manns 4 stk babyback rif Marinering fyrir rif: 2 msk dijon 2 msk Helvítis Eldpiparsultan: Habanero og Appelsína 1 msk worchestershire 1 msk sojasósa Kryddblanda á rif: 1 ½ msk reykt paprika 2 msk paprika ½ msk chilli pipar ½ msk salt ¼ msk timjan ½ msk svartur pipar ½ msk hvítlauksduft ½ msk laukduft ¼ msk cayenne pipar Börkur af heilu lime Aðferð: Blandið saman djion, worchester, soya og Helvítis Eldpiparsultunni saman og berið á rifin. Búið til kryddböndu samkvæmt uppskrift og kryddið rifin vel á báðum hliðum. Pakkið hverju rifi fyrir sig í sellófanplast og álpappír. Hitið ofninn í 120° og bakið rifin á ofnplötu í 100 mínútur. Takið rif úr ofni og fjarlægið allar umbúðir varlega, vegna þess að þetta er svo helvíti heitt. Látið rifin kólna á meðan þú klárar undirbúning á öðru. Grillið rif á grilli og penslið Bola BBQ sósunni á, eða penslið sósunni á og setjið í 220° heitan ofn í 15 mínútur. Vísir/Ívar Fannar Hrásalat: 200 gr hvítkál 100 gr rauðkal 4 stk radísur 1 heil gulrót 50 gr fennel ½ grænt epli 2 msk mayo Salt Pipar 1 msk eplaedik Safi úr hálfri appelsínu 1 msk Helvítis Eldpiparsultan: Grænn Jalapeno og Límóna 4 stk forsoðinn maís skorinn í tvennt: 150 gr smjör Salt Pipar Kóríander Aðferð: Grillið maís á pönnu með smjörinu þangað til hann er orðinn gullbrúnn og tilbúinn, saltið og piprið. Saxið kóríander niður og dreifið yfir áður en þið njótið. Boli BBQ: 12 flöskur Boli 1 heill laukur 1 grænt epli 4 hvítlauksrif 1 msk olía 1 msk paprika 1 msk hvítlauksduft 2 msk sojasósa 4 msk worchestershire 2 msk teriyaki 2 msk dijon 1 dós ananas í bitum 50 gr tómatpurré 1 rauður chilli 1 habanero 1 msk shriracha 1 dós tómatmauk 2 msk eplaedik 1 lime kreist 400 gr púðursykur Salt Pipar Aðferð: Sjóðið allan bjórinn niður í potti í um 75-80% eða þannig að eftir sitji um það bil 800 ml af vökva. Munið að skumma froðuna ofan af vökvanum á meðan suðu stendur. Saxið lauk, hvítlauk og epli smátt niður og hitið í olíu á pönnu. Setjið rest af hráefnum út í pottinn og sjóðið í 10 mínútur. Blandið bjórnum útí og sjóðið blönduna í 30-40 mínútur. Rennið töfrasprotanum í gegnum blönduna og slökkvið undir. Smakkið til með salti og pipar.
Helvítis kokkurinn Matur Grillréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00
Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01