Skálduðu viðtal við Michael Schumacher með aðstoð gervigreindar Hjörvar Ólafsson skrifar 20. apríl 2023 13:16 Fjölskylda Formúlu 1- goðsagnarinnar Michael Schumacher undirbýr nú lögsökn á hendur forsvarsmönnum þýska tímaritsins Die Aktuelle. Die Aktuelle birti á dögunum viðtal sem kynnt var sem fyrsta viðtalið við Schumacher síðan hann varð fyrir alvarlegum höfuðáverkum í skíðaslysi árið 2013. Schumacher hefur verið í dái síðan slysið varð en hann hefur notið læknisaðstoðar á heimili hans og fjölskylda hans hefur haldið sig að mestu utan kastljóss fjölmiðla. Svörin sem höfð voru eftir Schumacher í viðtalinu voru fengin með aðstoð gervigreindar en þessi sjöfaldi Formúlu 1-meistari hefur ekki sést opinberlega eftir slysið. Á forsíðu Die Aktuelle er mynd af Schumacher brosandi og þar undir kemur síðan fyrirsögnin þar sem segir Michael Schumacher, fyrsta viðtalið. Svo segir þetta hljómaði mjög raunveruleggt. „Ég get með aðstoð teymisins í kringum mig staðið á eigin fótum og gengið rólgea nokkur skref," segir gervigreind Schumacher. „Eiginkona mín og börnin mín voru guðs gjöf og án þeirra hefði ég ekki komist í gegnum þetta. Að sjálfsögðu voru þau sjálf einnig mjög sorgmædd vegna þess sem gerðist. Þau studdu mig hins vegar heilshugar og stóðu þétt við bakið á mér," segir gervigreindin enn fremur. Fjölskylda Schumacher staðfesti í samtali við Reuters að lögsókn vegna viðtalsins uppdiktaða væri í buðarliðnum. Úthefendur Die Aktuelle vildu ekki tjá sig þegar BBC leitaði eftir viðbrögðum þeirra. Skíðaslys Michael Schumacher Gervigreind Þýskaland Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Die Aktuelle birti á dögunum viðtal sem kynnt var sem fyrsta viðtalið við Schumacher síðan hann varð fyrir alvarlegum höfuðáverkum í skíðaslysi árið 2013. Schumacher hefur verið í dái síðan slysið varð en hann hefur notið læknisaðstoðar á heimili hans og fjölskylda hans hefur haldið sig að mestu utan kastljóss fjölmiðla. Svörin sem höfð voru eftir Schumacher í viðtalinu voru fengin með aðstoð gervigreindar en þessi sjöfaldi Formúlu 1-meistari hefur ekki sést opinberlega eftir slysið. Á forsíðu Die Aktuelle er mynd af Schumacher brosandi og þar undir kemur síðan fyrirsögnin þar sem segir Michael Schumacher, fyrsta viðtalið. Svo segir þetta hljómaði mjög raunveruleggt. „Ég get með aðstoð teymisins í kringum mig staðið á eigin fótum og gengið rólgea nokkur skref," segir gervigreind Schumacher. „Eiginkona mín og börnin mín voru guðs gjöf og án þeirra hefði ég ekki komist í gegnum þetta. Að sjálfsögðu voru þau sjálf einnig mjög sorgmædd vegna þess sem gerðist. Þau studdu mig hins vegar heilshugar og stóðu þétt við bakið á mér," segir gervigreindin enn fremur. Fjölskylda Schumacher staðfesti í samtali við Reuters að lögsókn vegna viðtalsins uppdiktaða væri í buðarliðnum. Úthefendur Die Aktuelle vildu ekki tjá sig þegar BBC leitaði eftir viðbrögðum þeirra.
Skíðaslys Michael Schumacher Gervigreind Þýskaland Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira