Spydeberg-tvíburasysturnar létust líklegast vegna heróinofskammts Bjarki Sigurðsson skrifar 24. apríl 2023 07:12 Tveir eru í haldi lögreglu vegna málsins. Getty Tvíburasysturnar Mille Andrea og Mina Alexandra Hjalmarsen, sem fundust látnar í Spydeberg í Noregi í janúar, létust líklegast af völdum ofskammts af heróíni. Tveir menn eru enn í haldi lögreglu vegna málsins. Systurnar, sem voru sextán ára, fundust látnar í heimahúsi í Spydeberg þann 8. janúar síðastliðinn. Önnur stúlka var einnig flutt á sjúkrahús en tókst viðbragðsaðilum að bjarga lífi hennar. Einn karlmaður á þrítugsaldri var á heimilinu auk stúlknanna og var hann handtekinn. Var hann fyrst um sinn kærður fyrir að koma stúlkunum ekki til bjargar en eftir á að koma í ljós hvort hann verði sakaður um meira í málinu. Annar maður er einnig í haldi lögreglu grunaður um að hafa selt tvíburasystrunum fíkniefnin. Krufning á stelpunum leiddi í ljós að þær hafi að öllum líkindum látist vegna ofskammts af heróíni. Lögreglan í Spydeberg segir í tilkynningu að frekari niðurstöður krufningarinnar verði ekki gerðar almenningi kunnugar. Noregur Tengdar fréttir Stúlkurnar sem létust í Spydeberg voru tvíburasystur Stúlkurnar sem fundust látnar í heimahúsi í Spydeberg í Noregi í nótt voru sextán ára tvíburasystur. Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið kærður fyrir manndráp af gáleysi vegna málsins. 8. janúar 2023 19:20 Karlmaður á þrítugsaldri handtekinn í tengslum við dauða tveggja unglingsstúlkna Tvær stúlkur á táningsaldri fundust látnar í heimahúsi í Spydeberg í Noregi í nótt. Sú þriðja var flutt á sjúkrahús og karlmaður á þrítugsaldri hefur verið handtekinn í tengslum við málið. 8. janúar 2023 11:18 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Sjá meira
Systurnar, sem voru sextán ára, fundust látnar í heimahúsi í Spydeberg þann 8. janúar síðastliðinn. Önnur stúlka var einnig flutt á sjúkrahús en tókst viðbragðsaðilum að bjarga lífi hennar. Einn karlmaður á þrítugsaldri var á heimilinu auk stúlknanna og var hann handtekinn. Var hann fyrst um sinn kærður fyrir að koma stúlkunum ekki til bjargar en eftir á að koma í ljós hvort hann verði sakaður um meira í málinu. Annar maður er einnig í haldi lögreglu grunaður um að hafa selt tvíburasystrunum fíkniefnin. Krufning á stelpunum leiddi í ljós að þær hafi að öllum líkindum látist vegna ofskammts af heróíni. Lögreglan í Spydeberg segir í tilkynningu að frekari niðurstöður krufningarinnar verði ekki gerðar almenningi kunnugar.
Noregur Tengdar fréttir Stúlkurnar sem létust í Spydeberg voru tvíburasystur Stúlkurnar sem fundust látnar í heimahúsi í Spydeberg í Noregi í nótt voru sextán ára tvíburasystur. Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið kærður fyrir manndráp af gáleysi vegna málsins. 8. janúar 2023 19:20 Karlmaður á þrítugsaldri handtekinn í tengslum við dauða tveggja unglingsstúlkna Tvær stúlkur á táningsaldri fundust látnar í heimahúsi í Spydeberg í Noregi í nótt. Sú þriðja var flutt á sjúkrahús og karlmaður á þrítugsaldri hefur verið handtekinn í tengslum við málið. 8. janúar 2023 11:18 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Sjá meira
Stúlkurnar sem létust í Spydeberg voru tvíburasystur Stúlkurnar sem fundust látnar í heimahúsi í Spydeberg í Noregi í nótt voru sextán ára tvíburasystur. Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið kærður fyrir manndráp af gáleysi vegna málsins. 8. janúar 2023 19:20
Karlmaður á þrítugsaldri handtekinn í tengslum við dauða tveggja unglingsstúlkna Tvær stúlkur á táningsaldri fundust látnar í heimahúsi í Spydeberg í Noregi í nótt. Sú þriðja var flutt á sjúkrahús og karlmaður á þrítugsaldri hefur verið handtekinn í tengslum við málið. 8. janúar 2023 11:18