Innherji

Bankarnir bíða með ó­þreyju eftir sjálf­bærri út­gáfu ríkis­sjóðs

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Enn hefur engin ákvörðun verið tekin um tímasetningu, stærð eða gjaldmiðil í fyrstu sjálfbæru útgáfu ríkissjóðs.
Enn hefur engin ákvörðun verið tekin um tímasetningu, stærð eða gjaldmiðil í fyrstu sjálfbæru útgáfu ríkissjóðs. VÍSIR/VILHELM

Íslensku viðskiptabankanir bíða óþreyjufullir eftir því að ríkissjóður gefi út sitt fyrsta sjálfbæra skuldabréf sem myndi gagnast sem viðmið fyrir verðlagningu á sjálfbærum íslenskum skuldabréfum á erlendum mörkuðum. Engin ákvörðun hefur verið tekin um tímasetningu enda er ríkissjóður, sem uppfyllir alla lánsfjárþörf sína með útgáfu á innlendum markaði, ekki í neinum flýti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×