Ákváðu að fara í allan pakkann Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. apríl 2023 11:01 Camilla og Valli byrjuðu að stinga saman nefjum í fyrra. Instagram/CamillaRut „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. „Það var alltaf planið mitt að fara aftur í borg óttans,“ segir Camilla og hlær, en hún hefur búið síðastliðin ár á Reykjanesi. Húsið sem þau eru að gera upp er gamalt parhús sem Valli átti þegar þau kynntust. „Við ákváðum að fara í allan pakkann og nostra við þetta,“ segir Camilla og heldur áfram. „Það verða fjögur svefnherbergi, erum að gera hjónasvítu inn af bílskúrnum, bætum við litlu salerni og erum að láta teikna upp nýtt eldhús.“ View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Að sögn Camillu eru fjölskyldumeðlimir afar spennta fyrir nýjum tímum á nýjum stað. En Camilla á tvo drengi úr fyrra hjónabandi og Valli einn dreng.Hverfið virðist tikka í flest box fjölskyldunnar þar sem stutt er í helstu þjónustu daglegs lífs. „Þú ert ekki að fara út á Nes nema að eiga leið þangað sem mér finnst kostur, svo legg ég áherslu á að vera í barnvænu umhverfi, sundlaug, rækt og hafa þetta allt þokkalega nálægt,“ segir hún. Camilla tilkynnti fréttirnar á dögunum á samfélagsmiðlum og skrifar: „Þetta byrjaði allt með, eigum við að búa okkur til heimili saman?“ Camilla birti myndir hugumyndum af framtíðareldhúsinu á samfélagsmiðlum.Vísir/Aðsend Camilla Rut mun leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með framkvæmdunum á samfélagsmiðlum.Vísir/aðsend Mikil vinna er fyrir höndum.Vísir/aðsend Áttu fallegt tímabil til að kynnast Camilla og Valli byrjuðu að hittast í fyrra sumar, en höfðu þekkst nokkuð lengi fyrir það. „Ef ég finn mér eitthvað sem mig líka vel við þá held ég mér bara við það,“ segir Camilla um Valla og hlær, og nefnir að það eigi einnig við um flíkur. Parið átti gott deit-tímabil eins og hún orðar það, þar sem þau náðu að kynnast vel og vera kærustupar eina vikuna, og foreldrar þá næstu. „Við erum bæði að upplifa dýrmæta tengingu,“ segir hún einlæg um sambandið.„Við tókum það sem meðvitaða ákvörðun að vera í sitthvoru bæjarfélaginu og fara rólega í hlutina,“ segir Camilla. Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32 „Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32 Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
„Það var alltaf planið mitt að fara aftur í borg óttans,“ segir Camilla og hlær, en hún hefur búið síðastliðin ár á Reykjanesi. Húsið sem þau eru að gera upp er gamalt parhús sem Valli átti þegar þau kynntust. „Við ákváðum að fara í allan pakkann og nostra við þetta,“ segir Camilla og heldur áfram. „Það verða fjögur svefnherbergi, erum að gera hjónasvítu inn af bílskúrnum, bætum við litlu salerni og erum að láta teikna upp nýtt eldhús.“ View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Að sögn Camillu eru fjölskyldumeðlimir afar spennta fyrir nýjum tímum á nýjum stað. En Camilla á tvo drengi úr fyrra hjónabandi og Valli einn dreng.Hverfið virðist tikka í flest box fjölskyldunnar þar sem stutt er í helstu þjónustu daglegs lífs. „Þú ert ekki að fara út á Nes nema að eiga leið þangað sem mér finnst kostur, svo legg ég áherslu á að vera í barnvænu umhverfi, sundlaug, rækt og hafa þetta allt þokkalega nálægt,“ segir hún. Camilla tilkynnti fréttirnar á dögunum á samfélagsmiðlum og skrifar: „Þetta byrjaði allt með, eigum við að búa okkur til heimili saman?“ Camilla birti myndir hugumyndum af framtíðareldhúsinu á samfélagsmiðlum.Vísir/Aðsend Camilla Rut mun leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með framkvæmdunum á samfélagsmiðlum.Vísir/aðsend Mikil vinna er fyrir höndum.Vísir/aðsend Áttu fallegt tímabil til að kynnast Camilla og Valli byrjuðu að hittast í fyrra sumar, en höfðu þekkst nokkuð lengi fyrir það. „Ef ég finn mér eitthvað sem mig líka vel við þá held ég mér bara við það,“ segir Camilla um Valla og hlær, og nefnir að það eigi einnig við um flíkur. Parið átti gott deit-tímabil eins og hún orðar það, þar sem þau náðu að kynnast vel og vera kærustupar eina vikuna, og foreldrar þá næstu. „Við erum bæði að upplifa dýrmæta tengingu,“ segir hún einlæg um sambandið.„Við tókum það sem meðvitaða ákvörðun að vera í sitthvoru bæjarfélaginu og fara rólega í hlutina,“ segir Camilla.
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32 „Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32 Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
„Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32
„Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32