„Sambland af spennu og stressi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. apríl 2023 13:30 Ásta Eir Árnadóttir er fyrirliði Breiðabliks og verður í eldlínunni gegn Valskonum í kvöld. Vísir/Diego „Það er mjög mikill fiðringur í maganum, sambland af mikilli spennu og stressi sem er held ég bara eðlilegt,“ segir Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, sem mætir Val í stórleik í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. „Það er byrjað með látum. Ég held það sé bara mjög skemmtilegt, bæði fyrir liðin og áhorfendur og það er bara um að gera að byrja mótið svona,“ segir Ásta um leik kvöldsins en Breiðablik og Valur hafa háð toppbaráttu síðustu ár. „Það eru allir mjög gíraðir. Það er skemmtilegt að komast af stað, andinn í hópnum er mjög góður og ég hef góða tilfinningu fyrir bæði liðinu og hópnum. Við erum mjög spenntar,“ bætir hún við. Spennandi mót fram undan Eftir mikla yfirburði liðanna tveggja sem mætast í kvöld síðustu ár kom Stjarnan sterk inn á síðustu leiktíð og endaði í öðru sæti, fyrir ofan Breiðablik. Stjörnunni, Breiðabliki og Val er spáð efstu þremur sætunum af flestum aðilum en misjafnt hvar liðin eru staðsett í spám. Ástu lýst vel á toppbaráttuna sem fram undan er. „Það eru greinilega margir ósammála eða sammála um að vera ósammála. En svo er spá bara spá. Þetta verður mjög spennandi. Það eru alveg fjögur til fimm lið sem eru líkleg til að vera í topp tveimur. En ég er spennt fyrir jöfnu og spennandi móti. Allir leikir eru spennandi leikir sem sýndi sig í fyrra þegar við töpuðum stigum fyrir liðum í neðri hlutanum. Það er ekkert gefið og við þurfum að byrja þetta af krafti,“ Aðspurð hvort eitthvað annað en sigur væri boði í kvöld segir Ásta: „Það kemur ekkert annað til greina.“ Valur og Breiðablik mætast klukkan 19:15 í kvöld að Hlíðarenda. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Bestu markanna hita upp fyrir leikinn frá klukkan 18:45. Besta deild kvenna Breiðablik Valur Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira
„Það er byrjað með látum. Ég held það sé bara mjög skemmtilegt, bæði fyrir liðin og áhorfendur og það er bara um að gera að byrja mótið svona,“ segir Ásta um leik kvöldsins en Breiðablik og Valur hafa háð toppbaráttu síðustu ár. „Það eru allir mjög gíraðir. Það er skemmtilegt að komast af stað, andinn í hópnum er mjög góður og ég hef góða tilfinningu fyrir bæði liðinu og hópnum. Við erum mjög spenntar,“ bætir hún við. Spennandi mót fram undan Eftir mikla yfirburði liðanna tveggja sem mætast í kvöld síðustu ár kom Stjarnan sterk inn á síðustu leiktíð og endaði í öðru sæti, fyrir ofan Breiðablik. Stjörnunni, Breiðabliki og Val er spáð efstu þremur sætunum af flestum aðilum en misjafnt hvar liðin eru staðsett í spám. Ástu lýst vel á toppbaráttuna sem fram undan er. „Það eru greinilega margir ósammála eða sammála um að vera ósammála. En svo er spá bara spá. Þetta verður mjög spennandi. Það eru alveg fjögur til fimm lið sem eru líkleg til að vera í topp tveimur. En ég er spennt fyrir jöfnu og spennandi móti. Allir leikir eru spennandi leikir sem sýndi sig í fyrra þegar við töpuðum stigum fyrir liðum í neðri hlutanum. Það er ekkert gefið og við þurfum að byrja þetta af krafti,“ Aðspurð hvort eitthvað annað en sigur væri boði í kvöld segir Ásta: „Það kemur ekkert annað til greina.“ Valur og Breiðablik mætast klukkan 19:15 í kvöld að Hlíðarenda. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Bestu markanna hita upp fyrir leikinn frá klukkan 18:45.
Besta deild kvenna Breiðablik Valur Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira