Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Þetta var smá stressandi“

    „Þetta er mjög ljúft, þetta var sigur sem var ótrúlega góður. Við erum að mæta mjög góðu Þór/KA liði og þetta er erfiður heimavöllur. Við vissum það þannig við erum mjög ánægðar með stigin,“ sagði Berglind Rós Ágústdóttir fyrirliði Vals eftir endurkomu sigur á Þór/KA, lokatölur 2-1.

    Sport
    Fréttamynd

    „Held það geri okkur að betri leik­mönnum“

    „Jú, það er svolítið erfitt að bera sig ekki við systur sína þegar maður er í sömu deild og sömu stöðu en ég held að það geri okkur að betri leikmönnum,“ sagði Birta Guðlaugsdóttir aðspurð hvernig það er að eiga systur sem er einnig markvörður.

    Íslenski boltinn