Í tilkynningu frá ÖBÍ segir að málefnahópur bandalagsins um málefni barna standi fyrir málþinginu þar sem til standi að ræða íþróttastarf fyrir fötluð börn í víðu samhengi.
Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan.
Dagskrá:
- 13:00 Setning málþings • Sindri Viborgþjálfari, formaður Tourette samtakanna og meðlimur barnamálahóps ÖBÍ réttindasamtaka
- 13:15 Fótbolti fyrir alla• Gunnhildur Yrsa Jónsdóttiryfirþjálfari knattspyrnudeildar hjá Öspinni og landsliðskona í fótbolta
- 13:30 Farsælt samfélag fyrir öll • brúum bilið •Valdimar Smári Gunnarssonverkefnastjóri „Allir með“
- 13:45 Hreyfing við hæfi • finnska módelið•Hjalti Sigurðssonæskulýðs- og tómstundaráðgjafi
- 14:00 Kaffihlé
- 14:30 Þátttaka án aðgreiningar • reynslusaga•Sólný Pálsdóttirmóðir
- 14:45 Hvað verður um þau efnilegu?• Ragnheiður Lóa Stefánsdóttirsjúkraþjálfari á LSH og hjá meistaraflokki kvenna HK í knattspyrnu
- 15:00 Með ungmennafélagsandann að leiðarljósi•Auður Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri UMFÍ
- 15:15 Lokorð•Haraldur Þorleifsson
- 15:30 Pallborðsumræða
- Fundarstjóri: Kári Jónsson landsliðsþjálfari hjá ÍF í frjálsum íþróttum