Magnús Ragnarsson nýr formaður Tennissambandsins Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. apríl 2023 20:08 Hjörtur Þór Grétarsson, fráfarandi formaður TSÍ, og Magnús Ragnarsson, nýr formaður sambandsins. Tennishöllin Magnús Ragnarsson, leikari og framkvæmdastjóri miðla hjá Símanum, er nýr formaður Tennissambands Íslands. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Tennishallarinnar. Hjörtur Þór Grétarsson, fráfarandi formaður sambandsins, fær þar þakkir fyrir formannsstörf sín síðastliðin sex ár og er Magnús boðinn velkominn í starfið. Á ummælaþræðinum við færslunni hafa ýmsir óskað Magnúsi til hamingju og þakkað Hirti fyrir hans störf. Þar á meðal þjálfarar í Tennishöllinni á borð við Luis Carillo Rueda, Patrícia Šíšo Husáková og Milan DK. Ört vaxandi íþrótt Tennissamband Íslands er rúmlega 35 ára gamalt félag en það var stofnað 14. nóvember árið 1987. Á vef sambandsins er stiklað á stóru um sögu tennisíþróttarinnar á Íslandi. Þar segir að þrátt fyrir að tennis hafi verið leikinn á fyrri hluta síðustu aldar hafi ekki komist skrið á skipulagða iðkun fyrr en á áttunda áratugnum þegar íþróttahús landsins höfðu náð nægjanlegri stærð. Með stofnun Tennissambandsins var settur aukinn kraftur í tennisiðkun sem fór síðan á fullt þegar Tennishöllin í Kópavogi var stofnuð árið 1995. Þá varð tennis að heilsárs íþróttagrein fyrir almenning og afreksfólk. Tennis Tengdar fréttir Tólf ára Íslandsmeistari vill verða sú besta í heimi Garima Nitinkumar Kalugade er aðeins tólf ára gömul en náði því engu að síður um helgina að verða Íslandsmeistari kvenna í tennis. 26. apríl 2023 07:35 Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Tennishallarinnar. Hjörtur Þór Grétarsson, fráfarandi formaður sambandsins, fær þar þakkir fyrir formannsstörf sín síðastliðin sex ár og er Magnús boðinn velkominn í starfið. Á ummælaþræðinum við færslunni hafa ýmsir óskað Magnúsi til hamingju og þakkað Hirti fyrir hans störf. Þar á meðal þjálfarar í Tennishöllinni á borð við Luis Carillo Rueda, Patrícia Šíšo Husáková og Milan DK. Ört vaxandi íþrótt Tennissamband Íslands er rúmlega 35 ára gamalt félag en það var stofnað 14. nóvember árið 1987. Á vef sambandsins er stiklað á stóru um sögu tennisíþróttarinnar á Íslandi. Þar segir að þrátt fyrir að tennis hafi verið leikinn á fyrri hluta síðustu aldar hafi ekki komist skrið á skipulagða iðkun fyrr en á áttunda áratugnum þegar íþróttahús landsins höfðu náð nægjanlegri stærð. Með stofnun Tennissambandsins var settur aukinn kraftur í tennisiðkun sem fór síðan á fullt þegar Tennishöllin í Kópavogi var stofnuð árið 1995. Þá varð tennis að heilsárs íþróttagrein fyrir almenning og afreksfólk.
Tennis Tengdar fréttir Tólf ára Íslandsmeistari vill verða sú besta í heimi Garima Nitinkumar Kalugade er aðeins tólf ára gömul en náði því engu að síður um helgina að verða Íslandsmeistari kvenna í tennis. 26. apríl 2023 07:35 Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Tólf ára Íslandsmeistari vill verða sú besta í heimi Garima Nitinkumar Kalugade er aðeins tólf ára gömul en náði því engu að síður um helgina að verða Íslandsmeistari kvenna í tennis. 26. apríl 2023 07:35
Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00