Grunaðir um að hafa smyglað dópi til Íslands í bílapörtum Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 29. apríl 2023 12:00 Schiphol flugvöllurinn í Amsterdam. Getty Hollenskir bræður eru grunaðir um að hafa sett upp smyglleið á fíkniefnum til Íslands frá Hollandi. Málið teygir anga sína víðar og er hluti af rannsókn hollenskra yfirvalda sem hófst árið 2020. Greint er frá málinu á fjölmörgum hollenskum fjölmiðlum á borð við 112 Groningen, Belastingdienst og Crime-nieuws. Upphaf málsins má rekja til þess að árið 2020 var annar bróðirinn, 43 ára karlmaður, stöðvaður af landamæravörðum á Schiphol flugvelli í Amsterdam með 36 þúsund evrur í farangrinum. Hann gat ekki gefið skýringu á því hvers vegna hann væri með svo háar fjárhæðir í fórum sínum. Þegar bankayfirlit mannsins var rannsakað komu í ljós fjölmargar innlagnir á reiðufé sem komu ekki heim og saman við tekjur mannsins. Lögreglan handlagði tvo síma í hans eigu og rannsókn á símagögnum vakti upp grunsemdir um fíkniefnasmygl. Maðurinn er grunaður um að hafa staðið að smygli á fíkniefnum til Dóminíska lýðveldisins, bæði með því að koma efnunum fyrir í hversdagslegum hlutum og senda þá til landsins, og með því að notast við burðardýr sem fluttu efnin í ferðatöskum. Þá kemur fram í fréttatilkynningu lögreglunnar að maðurinn sem um ræðir og 53 ára gamall bróðir hans séu grunaðir um að hafa sett upp smyglleið á fíkniefnum til Íslands, sem fólst í því að efnum var komið fyrir í bílapörtum og send hingað til lands. Fram kemur í tilkynningunni að með bílapörtunum hafi fylgt falsaðir vörureikningar, sem létu líta út fyrir að um vörusendingar væri að ræða. Lögreglan hefur lagt hald á síma, tölvur, bíla og reiðufé sem fannst á heimilum mannanna og eiga þeir yfir höfði sér ákæru fyrir peningaþvætti, fíkniefnasmygl og fölsun. Fíkniefnabrot Holland Smygl Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Greint er frá málinu á fjölmörgum hollenskum fjölmiðlum á borð við 112 Groningen, Belastingdienst og Crime-nieuws. Upphaf málsins má rekja til þess að árið 2020 var annar bróðirinn, 43 ára karlmaður, stöðvaður af landamæravörðum á Schiphol flugvelli í Amsterdam með 36 þúsund evrur í farangrinum. Hann gat ekki gefið skýringu á því hvers vegna hann væri með svo háar fjárhæðir í fórum sínum. Þegar bankayfirlit mannsins var rannsakað komu í ljós fjölmargar innlagnir á reiðufé sem komu ekki heim og saman við tekjur mannsins. Lögreglan handlagði tvo síma í hans eigu og rannsókn á símagögnum vakti upp grunsemdir um fíkniefnasmygl. Maðurinn er grunaður um að hafa staðið að smygli á fíkniefnum til Dóminíska lýðveldisins, bæði með því að koma efnunum fyrir í hversdagslegum hlutum og senda þá til landsins, og með því að notast við burðardýr sem fluttu efnin í ferðatöskum. Þá kemur fram í fréttatilkynningu lögreglunnar að maðurinn sem um ræðir og 53 ára gamall bróðir hans séu grunaðir um að hafa sett upp smyglleið á fíkniefnum til Íslands, sem fólst í því að efnum var komið fyrir í bílapörtum og send hingað til lands. Fram kemur í tilkynningunni að með bílapörtunum hafi fylgt falsaðir vörureikningar, sem létu líta út fyrir að um vörusendingar væri að ræða. Lögreglan hefur lagt hald á síma, tölvur, bíla og reiðufé sem fannst á heimilum mannanna og eiga þeir yfir höfði sér ákæru fyrir peningaþvætti, fíkniefnasmygl og fölsun.
Fíkniefnabrot Holland Smygl Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira