Stefán Ingi: Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur Dagur Lárusson skrifar 28. apríl 2023 23:18 Stefán Ingi Sigurðarson skoraði þrennu fyrir Blika í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Stefán Ingi Sigurðarson, leikmaður Breiðabliks, fór á kostum í leik liðsins gegn Fram í kvöld en hann skoraði þrjú mörk og var maður leiksins. „Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur en ef við lítum á þetta út frá okkur þá verðum við að bæta mikið af hlutum,” byrjaði Stefán Ingi að segja í viðtali eftir leik. „Við erum að fá á okkur alltof mikið af mörkum og þá sérstaklega frekar auðveld mörk sem þeir fá úr skyndisóknum. Við verðum að verjast betur sem lið og stöðva þessar skyndisóknir áður en þær hefjast. Við erum auðvitað að skora mikið af mörkum en við verðum einfaldlega að fækka mörkunum sem við fáum á okkur,” hélt Stefán Ingi áfram. Stefán lýsti fyrsta hálftímanum af leiknum sem nánast fullkomnum hjá Blikum. „Við vorum yfir í öllu í rauninni, algjörlega frábær fyrsti hálftíminn af leiknum. En eftir það fórum við svolítið niður á við og þá sérstaklega síðustu fimm mínúturnar. Við vorum orðnir kærulausir og hleyptum þeim inn í leikinn.” Stefán talaði einnig um það að hann og liðsfélagar vildu svara gagnrýnisröddunum aftir tapið í síðasta leik. „Við vildum mæta í þennan leik af miklum krafti og svara fyrir síðasta leik. Þar sem þetta var í raun okkar heimaleikur þá var það ennþá mikilvægara að vinna. Við mættum því mjög einbeittir til leiks og það sást en síðan eftir það misstum við dampinn og hleyptum þeim inn en við verðum að læra af því,” endaði Stefán Ingi Sigurðarson að segja eftir leik. Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. 28. apríl 2023 23:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
„Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur en ef við lítum á þetta út frá okkur þá verðum við að bæta mikið af hlutum,” byrjaði Stefán Ingi að segja í viðtali eftir leik. „Við erum að fá á okkur alltof mikið af mörkum og þá sérstaklega frekar auðveld mörk sem þeir fá úr skyndisóknum. Við verðum að verjast betur sem lið og stöðva þessar skyndisóknir áður en þær hefjast. Við erum auðvitað að skora mikið af mörkum en við verðum einfaldlega að fækka mörkunum sem við fáum á okkur,” hélt Stefán Ingi áfram. Stefán lýsti fyrsta hálftímanum af leiknum sem nánast fullkomnum hjá Blikum. „Við vorum yfir í öllu í rauninni, algjörlega frábær fyrsti hálftíminn af leiknum. En eftir það fórum við svolítið niður á við og þá sérstaklega síðustu fimm mínúturnar. Við vorum orðnir kærulausir og hleyptum þeim inn í leikinn.” Stefán talaði einnig um það að hann og liðsfélagar vildu svara gagnrýnisröddunum aftir tapið í síðasta leik. „Við vildum mæta í þennan leik af miklum krafti og svara fyrir síðasta leik. Þar sem þetta var í raun okkar heimaleikur þá var það ennþá mikilvægara að vinna. Við mættum því mjög einbeittir til leiks og það sást en síðan eftir það misstum við dampinn og hleyptum þeim inn en við verðum að læra af því,” endaði Stefán Ingi Sigurðarson að segja eftir leik.
Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. 28. apríl 2023 23:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. 28. apríl 2023 23:15