Myndband: Logi Gunnarsson hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. apríl 2023 23:30 Logi Gunnarsson lyftir fyrsta bikartitli Njarðvíkur í 16 ár á loft árið 2021. Vísir/Hulda Margrét Logi Gunnarsson, einn reynslumesti körfuboltamaður Íslands, hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Logi greindi frá því á dögunum að yfirstandandi tímabil yrði hans síðasta og eftir að Njarðvík féll úr leik í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta er ljóst að Logi hefur lagt skóna á hilluna frægu eftir magnaðan feril. Takk fyrir allt @logigunnars #subwaydeildin #körfubolti #bestasætið pic.twitter.com/DgD2mVtYF0— Stöð 2 Sport (@St2Sport) April 29, 2023 Logi, sem verður 42 ára gamall á árinu, er uppalinn hjá Njarðvík þar sem hann lék stærstan hluta ferilsins. Hann hóf meistaraflokssferilinn árið 1997 og eru árin því orðin 26 talsins. Hann lék þó ekki aðeins með Njarðvík á ferlinum, því Logi á einnig langan atvinnumannaferil að baki. Árið 2002 hélt hann til Þýskalands þar sem hann lék með liðum á borð við Ulm, Giessen 46ers og BBC Bayreuth. Hann lék einnig með Torpan Pojat í Finnlandi, Gijon á Spáni, Saint-Étienne og Angers BC 49 í Frakklandi og Solna Vikings í Svíþjóð. Logi snéri þó aftur til uppeldisfélagsins árið 2013 og hefur leikið með liðinu síðan. Hann hefur verið valinn leikmaður ársins á Íslandi, verið valinn í lið ársins í þrígang, orðið Íslandsmeistari í þrígang og bikarmeistari í þrígang. Tæknifólk Stöðvar 2 setti saman myndabnd í tilefni af því að einn af okkar allra reyndustu körfuboltamönnum væri að hverfa af stóra sviðinu, en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Logi Gunnars kveðjumyndband Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Logi greindi frá því á dögunum að yfirstandandi tímabil yrði hans síðasta og eftir að Njarðvík féll úr leik í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta er ljóst að Logi hefur lagt skóna á hilluna frægu eftir magnaðan feril. Takk fyrir allt @logigunnars #subwaydeildin #körfubolti #bestasætið pic.twitter.com/DgD2mVtYF0— Stöð 2 Sport (@St2Sport) April 29, 2023 Logi, sem verður 42 ára gamall á árinu, er uppalinn hjá Njarðvík þar sem hann lék stærstan hluta ferilsins. Hann hóf meistaraflokssferilinn árið 1997 og eru árin því orðin 26 talsins. Hann lék þó ekki aðeins með Njarðvík á ferlinum, því Logi á einnig langan atvinnumannaferil að baki. Árið 2002 hélt hann til Þýskalands þar sem hann lék með liðum á borð við Ulm, Giessen 46ers og BBC Bayreuth. Hann lék einnig með Torpan Pojat í Finnlandi, Gijon á Spáni, Saint-Étienne og Angers BC 49 í Frakklandi og Solna Vikings í Svíþjóð. Logi snéri þó aftur til uppeldisfélagsins árið 2013 og hefur leikið með liðinu síðan. Hann hefur verið valinn leikmaður ársins á Íslandi, verið valinn í lið ársins í þrígang, orðið Íslandsmeistari í þrígang og bikarmeistari í þrígang. Tæknifólk Stöðvar 2 setti saman myndabnd í tilefni af því að einn af okkar allra reyndustu körfuboltamönnum væri að hverfa af stóra sviðinu, en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Logi Gunnars kveðjumyndband
Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira