Fundu sjö lík við leit að tveimur unglingum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. maí 2023 10:38 Lýst var eftir stúlkunum í gær en sést hafði til þeirra með McFadden. AP/Oklahoma Highway Patrol Lögreglan í Oklahoma í Bandaríkjunum fann líkamsleifar sjö í afskekktu húsi í gær. Lögreglan var að leita að tveimur unglingsstúlkum en talið er að þær séu meðal hinna látna. Þá er maðurinn sem talinn er hafa rænt þeim, og hefur nokkra kynferðisbrotadóma á bakinu, einnig talinn meðal látinna. Eddy Rice, fógeti í Okmulgee sýslu, greindi frá því á blaðamannafundi að réttarmeinafræðingur eigi enn eftir að bera kennsl á líkin. Hin fjórtán ára gamla Ivy Webster og hin sextán ára gamla Brittany Brewer eru taldar meðal hinna látnu auk Jesse McFadden, sem talinn er hafa rænt stúlkunum. „Við erum hætt að leita. Við teljum okkur hafa fundið alla þá sem við leituðum í morgun. Hugur okkar er hjá fjölskyldum og vinu, bekkjarfélögum og öðrum vandamönnum stúlknanna,“ sagði Rice á blaðamannafundi. Hann vildi ekki gefa frekari upplýsingar um það hvernig fólkið lést. Líkin sjö fundust í húsi nærri bænum Henryetta. Um sex þúsund búa í bænum, sem er staðsettur um 145 kílómetra austur af Oklahoma borg. Lýst hafði verið eftir stúlkunum í gærmorgun en síðdegis tilkynnt að þeirra væri ekki lengur leitað. Ábendingar höfðu borist um að stúlkurnar hefðu sést með McFadden, sem var skráður kynferðisbrotamaður eins og lög segja til um vestanhafs. Samkvæmt sakaskrá McFadden var hann sakfelldur fyrir nauðgun af yfirlögðu ráði árið 2003 og látinn laus í október 2020. Þá átti McFadden að mæta fyrir dóm í gær í fyrirtöku vegna meintra kynferðisbrota hans gegn ólögráða einstaklingi og barnaníðsefnis sem fannst í hans fórum. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Eddy Rice, fógeti í Okmulgee sýslu, greindi frá því á blaðamannafundi að réttarmeinafræðingur eigi enn eftir að bera kennsl á líkin. Hin fjórtán ára gamla Ivy Webster og hin sextán ára gamla Brittany Brewer eru taldar meðal hinna látnu auk Jesse McFadden, sem talinn er hafa rænt stúlkunum. „Við erum hætt að leita. Við teljum okkur hafa fundið alla þá sem við leituðum í morgun. Hugur okkar er hjá fjölskyldum og vinu, bekkjarfélögum og öðrum vandamönnum stúlknanna,“ sagði Rice á blaðamannafundi. Hann vildi ekki gefa frekari upplýsingar um það hvernig fólkið lést. Líkin sjö fundust í húsi nærri bænum Henryetta. Um sex þúsund búa í bænum, sem er staðsettur um 145 kílómetra austur af Oklahoma borg. Lýst hafði verið eftir stúlkunum í gærmorgun en síðdegis tilkynnt að þeirra væri ekki lengur leitað. Ábendingar höfðu borist um að stúlkurnar hefðu sést með McFadden, sem var skráður kynferðisbrotamaður eins og lög segja til um vestanhafs. Samkvæmt sakaskrá McFadden var hann sakfelldur fyrir nauðgun af yfirlögðu ráði árið 2003 og látinn laus í október 2020. Þá átti McFadden að mæta fyrir dóm í gær í fyrirtöku vegna meintra kynferðisbrota hans gegn ólögráða einstaklingi og barnaníðsefnis sem fannst í hans fórum.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira