Stofnun Sæmundar fróða heitir nú Sjálfbærnistofnun Háskóla Íslands Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. maí 2023 07:07 Stofnunin verður ekki lengur kennd við Sæmund fróða. Vísir/Vilhelm Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og þverfræðilegar rannsóknir við Háskóla Íslands heitir nú Sjálfbærnistofnun Háskóla Íslands. Nýja nafnið þykir meira lýsandi fyrir starf stofnunarinnar og er í anda annarra stofnana innan Háskóla Íslands. Frá þessu er greint í tilkynningu á vef háskólans. Þar segir að nafnabreytingin sé hluti af ítarlegri stefnumótunarvinnu sem fór af stað í kjölfar ráðningar Hafdísar Hönnu Ægisdóttur, forstöðumanns Sjálfbærnistofnunar, í ársbyrjun 2021 en í þeirri vinnu hafi verið skerpt á hlutverki og framtíðarsýn stofnunarinnar. „Hlutverk Sjálfbærnistofnunar HÍ er að vera vettvangur rannsókna og þróunar á sviði sjálfbærni. Sjálfbærni er í eðli sínu þverfræðilegt viðfangsefni og við lítum því á okkur sem brúarsmiði og miðlægan vettvang sem höfum góða yfirsýn, tengsl og sérþekkingu sem styður við þverfaglegar rannsóknir, miðlun og ráðgjöf innan og utan háskólans. Þá á ég bæði við að tengja saman fræðafólk og ólík fagsvið innan HÍ en einnig að tengja háskólann enn betur við samfélagið, þar á meðal við Stjórnaráðið, sveitastjórnir, stofnanir, félagasamtök og fyrirtæki. Einnig tökum við þátt í fjölmörgum erlendum samstarfsverkefnum,“ er haft eftir Hafdísi. Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir FA klaga Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu á vef háskólans. Þar segir að nafnabreytingin sé hluti af ítarlegri stefnumótunarvinnu sem fór af stað í kjölfar ráðningar Hafdísar Hönnu Ægisdóttur, forstöðumanns Sjálfbærnistofnunar, í ársbyrjun 2021 en í þeirri vinnu hafi verið skerpt á hlutverki og framtíðarsýn stofnunarinnar. „Hlutverk Sjálfbærnistofnunar HÍ er að vera vettvangur rannsókna og þróunar á sviði sjálfbærni. Sjálfbærni er í eðli sínu þverfræðilegt viðfangsefni og við lítum því á okkur sem brúarsmiði og miðlægan vettvang sem höfum góða yfirsýn, tengsl og sérþekkingu sem styður við þverfaglegar rannsóknir, miðlun og ráðgjöf innan og utan háskólans. Þá á ég bæði við að tengja saman fræðafólk og ólík fagsvið innan HÍ en einnig að tengja háskólann enn betur við samfélagið, þar á meðal við Stjórnaráðið, sveitastjórnir, stofnanir, félagasamtök og fyrirtæki. Einnig tökum við þátt í fjölmörgum erlendum samstarfsverkefnum,“ er haft eftir Hafdísi.
Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir FA klaga Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira