Maíspá Siggu Kling: Ævintýri verða að fá að gerast hjá nautinu Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Nautið mitt, þótt að hjartað slái örar og að taugatitringur sé í kringum þig, þá er það einungis út af öðru fólki og ekki sjálfu þér. Þú ert að fara inn í svo ástríðufullt tímabil þar sem Sporðdrekatunglið er 5. maí og fyrir svona andlega týpu eins og þig ættir þú aðeins að staldra við á þeim tíma og að skoða hvernig þú vilt hafa þitt landslag í kringum þig. Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Hvort þú viljir ekki í hjarta þínu fá ástina, ef þú ert á lausu, og lítur á björtu hliðarnar, þá skaltu leyfa þeim ævintýrum sem leita á þig að gerast. Ekki snúa upp á þig og hörfa inn í hellinn þinn, heldur skaltu leyfa öllu þínu bjarta „sex-appeali“ njóta sín, því að ástin er alls staðar. Það getur líka verið hindrun að þú nennir ekkert að fara í eitthvað samband, því eins og þú ert duglegt þá hefurðu ekki mikla nennu fyrir breytingum. En þú ert á þessum spennandi kafla í lífsbókinni, þar sem vinnan þín eða heimili þitt koma þér á óvart. En með þessari gleði sem þú hefur í þinni sál þá skaltu taka á móti því sem þér býðst. Í þessu mikla flæði verður einnig töluvert af sambandsslitum. Ef þú finnur í hjarta þínu að þér sé bara létt, af því þú hefur haldið í einhvern til að hafa einhvern, þá er þetta tímabil þannig að yfir þig mun rigna demöntum. Það mun hreyfa við orkunni þinni og lífi, hvort sem þér líkar það eða ekki. Þú tapar engu af því sem þú þarft að hafa til þess að byggja þig upp, svo ekki kvíða neinu, það er vel hugsað um þig af englunum sem í kringum þig eru. Fyrir eða í kringum 29. maí, sem er tunglmyrkvi og blóðmáni, hreyfist veröldin þér í hag á örskammri stundu og lagar aðalatriðin til þess að koma öllu í fastari skorður, því að þú elskan mín þrífst á öryggi og geislandi umhyggjusemi. Knús og kossar, Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Sjá meira
Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Hvort þú viljir ekki í hjarta þínu fá ástina, ef þú ert á lausu, og lítur á björtu hliðarnar, þá skaltu leyfa þeim ævintýrum sem leita á þig að gerast. Ekki snúa upp á þig og hörfa inn í hellinn þinn, heldur skaltu leyfa öllu þínu bjarta „sex-appeali“ njóta sín, því að ástin er alls staðar. Það getur líka verið hindrun að þú nennir ekkert að fara í eitthvað samband, því eins og þú ert duglegt þá hefurðu ekki mikla nennu fyrir breytingum. En þú ert á þessum spennandi kafla í lífsbókinni, þar sem vinnan þín eða heimili þitt koma þér á óvart. En með þessari gleði sem þú hefur í þinni sál þá skaltu taka á móti því sem þér býðst. Í þessu mikla flæði verður einnig töluvert af sambandsslitum. Ef þú finnur í hjarta þínu að þér sé bara létt, af því þú hefur haldið í einhvern til að hafa einhvern, þá er þetta tímabil þannig að yfir þig mun rigna demöntum. Það mun hreyfa við orkunni þinni og lífi, hvort sem þér líkar það eða ekki. Þú tapar engu af því sem þú þarft að hafa til þess að byggja þig upp, svo ekki kvíða neinu, það er vel hugsað um þig af englunum sem í kringum þig eru. Fyrir eða í kringum 29. maí, sem er tunglmyrkvi og blóðmáni, hreyfist veröldin þér í hag á örskammri stundu og lagar aðalatriðin til þess að koma öllu í fastari skorður, því að þú elskan mín þrífst á öryggi og geislandi umhyggjusemi. Knús og kossar, Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Sjá meira