Fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í vetur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2023 12:36 Laura Wienroither var borinn af velli gegn Wolfsburg. getty/Stuart MacFarlane Laura Wienroither, leikmaður Arsenal, sleit krossband í hné í leiknum gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Hún er fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í hné á tímabilinu. Wienroither var borin af velli í 2-3 tapi Arsenal fyrir Wolfsburg í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á mánudaginn. Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem vann einvígið, 5-4 samanlagt. Nú hefur verið staðfest að Wienroither sleit krossband í hné og þarf að gangast undir aðgerð. Hún verður frá keppni næstu mánuðina. Laura Wienroither suffered a ruptured anterior cruciate ligament at Emirates Stadium on Monday evening.We're all thinking of you, Laura — Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 4, 2023 Óheppnin hefur elt Arsenal þegar kemur að alvarlegum meiðslum á tímabilinu en fjórir leikmenn liðsins hafa slitið krossband í hné í vetur. Á dögunum sleit fyrirliði Arsenal og enska landsliðsins, Leah Williamson, krossband og í fyrra urðu þær Beth Mead og Vivianne Miedema fyrir sama áfalli. Þetta eru fjórir af mikilvægustu leikmönnum Arsenal sem er enn í baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Liðið er í 4. sæti ensku ofurdeildarinnar með 38 stig, níu stigum frá toppliði Manchester United en á tvo leiki til góða. Í síðasta mánuði sagði Jonas Eidevall, þjálfari Arsenal, að félagið þyrfti að fara ofan í saumana á því af hverju leikmenn liðsins væru að meiðast jafn alvarlega og raun hefur borið vitni og hvernig hægt væri að bregðast við auknu álagi í kvennaboltanum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Wienroither var borin af velli í 2-3 tapi Arsenal fyrir Wolfsburg í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á mánudaginn. Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem vann einvígið, 5-4 samanlagt. Nú hefur verið staðfest að Wienroither sleit krossband í hné og þarf að gangast undir aðgerð. Hún verður frá keppni næstu mánuðina. Laura Wienroither suffered a ruptured anterior cruciate ligament at Emirates Stadium on Monday evening.We're all thinking of you, Laura — Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 4, 2023 Óheppnin hefur elt Arsenal þegar kemur að alvarlegum meiðslum á tímabilinu en fjórir leikmenn liðsins hafa slitið krossband í hné í vetur. Á dögunum sleit fyrirliði Arsenal og enska landsliðsins, Leah Williamson, krossband og í fyrra urðu þær Beth Mead og Vivianne Miedema fyrir sama áfalli. Þetta eru fjórir af mikilvægustu leikmönnum Arsenal sem er enn í baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Liðið er í 4. sæti ensku ofurdeildarinnar með 38 stig, níu stigum frá toppliði Manchester United en á tvo leiki til góða. Í síðasta mánuði sagði Jonas Eidevall, þjálfari Arsenal, að félagið þyrfti að fara ofan í saumana á því af hverju leikmenn liðsins væru að meiðast jafn alvarlega og raun hefur borið vitni og hvernig hægt væri að bregðast við auknu álagi í kvennaboltanum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira