Kæru börn eruð þið alltaf að flytja? Það eru til forvarnir Guðni Freyr Öfjörð skrifar 4. maí 2023 14:00 Kæru börn og unglingar, viti þið hvað það þýðir að leigja íbúð? Þegar þú leigir íbúð borgar þú peninga til eigandans svo þú getir átt heimili. Það gerir fólk að leigusala, en stundum dregur það fram það versta í fólki, þeir sem eiga eina eða fleiri íbúði notfærir sér fólk í neyð eins og foreldra þína til að græða óhóflega mikið. Foreldrar þínir eru kallaðir leigjendur og þurfa oft að borga mikla peninga til að geta búið til heimili, þó svo að það ætti að vera grundvallarmannréttindi að hafa þak yfir höfuðið og borga sanngjarnt verð fyrir, en í flest öllum tilfellum er ekki litið svo á á Íslandi. En vissirðu, kæra barn, að það er til lausn á þessu vandamáli? En þeir sem stjórna, fólkið í jakkafötunum og með bindin vilja ekki laga vandamálið vegna þess að þau eru líka að græða peninga og atkvæði á þessu ástandi. Klikkuð staðreynd, ekki satt? Hvað er til ráða fyrir foreldra þína? Leiguþak eru lög sem stuðla að því að kostnaður við að leigja húsnæði hækki ekki of mikið á hverju ári. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að stundum getur kostnaður við að leigja húsnæði hækkað mikið og sem getur gert fjölskyldum erfitt fyrir að hafa efni á að búa á sama heimili í langan tíma. Ef það væri leiguþak væri miklu auðveldara fyrir foreldra þína að halda áfram að leigja sama húsnæðið án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að kostnaðurinn hækki of mikið. Hér eru nokkrir kostir við leiguþak sem geta hjálpað foreldrum þínum: Hagkvæmari heimili: Ef það væri leiguþak hefðu foreldrar þínir efni á að leigja betra húsnæði vegna þess að leigukostnaður væri ekki of hár. Þetta væri mjög gagnlegt vegna þess að fjölskyldan þín gæti haft meira pláss til að búa í og þú hefðir meira pláss til að leika og vaxa! Mögulega gætir þú þurft að flytja sjaldnar. Hversu mikil snilld væri það? Stöðugleiki: Leiguþak myndi hjálpa foreldrum þínum að finna öryggi á heimili ykkar. Þeir hefðu minni áhyggjur af hækkunum á húsaleigu á hverju ári, sem myndi gera þeim auðveldara fyrir að skipuleggja framtíðina. Þeir gætu einbeitt sér að að spara peninga eða skipuleggja fjölskyldufrí og skapa þannig fleiri samverustundir og ánægjulegar minningar. Sanngirni: Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir. leiguþak tryggir að allar fjölskyldur fái sanngjarna meðferð. Ef það væri leiguþak, þyrftu foreldrar þínir ekki að hafa áhyggjur af því að aðrar fjölskyldur borgi minna fyrir sama heimili, eða að leigusalar taki of mikið fé fyrir leigu. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að það myndi tryggja að komið væri fram við foreldra þína af sanngirni og virðingu. Á heildina litið er leiguþak mjög mikilvægt lögmál sem hjálpar fjölskyldum eins og þínum að eiga efni á að búa á því heimili sem þeim líkar. Það getur auðveldað foreldrum þínum að hafa meira pláss til að búa í, hafa meiri tíma með þér, hafa minni áhyggjur, rífast minna, finna fyrir öryggi á heimili þínu og fá sanngjarna meðferð. Því miður hefur leigusölum ekki verið sett nein mörk eða verið settar reglur um þá sem leigja út húsnæði, kæra barn getum við sætt okkur við þetta ástand? Kæra barn, ástandið sem við búum í gæti orðið svo miklu betra og mannúðlegra, en því miður hefur áhrifafólk í samfélagi okkar tekist að gera orðið ,,leiguþak” eitthvað vont og er bannorð hjá sumu fólki sem sinnir æðstu störfum inn á Alþingi. Höfundur er áhugamaður um samfélagsmál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Leigumarkaður Guðni Freyr Öfjörð Mest lesið Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson Skoðun Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Birna Guðný Björnsdóttir Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Alvotech og Arion banki stofna grunnskóla Haraldur Freyr Gíslason Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Sjá meira
Kæru börn og unglingar, viti þið hvað það þýðir að leigja íbúð? Þegar þú leigir íbúð borgar þú peninga til eigandans svo þú getir átt heimili. Það gerir fólk að leigusala, en stundum dregur það fram það versta í fólki, þeir sem eiga eina eða fleiri íbúði notfærir sér fólk í neyð eins og foreldra þína til að græða óhóflega mikið. Foreldrar þínir eru kallaðir leigjendur og þurfa oft að borga mikla peninga til að geta búið til heimili, þó svo að það ætti að vera grundvallarmannréttindi að hafa þak yfir höfuðið og borga sanngjarnt verð fyrir, en í flest öllum tilfellum er ekki litið svo á á Íslandi. En vissirðu, kæra barn, að það er til lausn á þessu vandamáli? En þeir sem stjórna, fólkið í jakkafötunum og með bindin vilja ekki laga vandamálið vegna þess að þau eru líka að græða peninga og atkvæði á þessu ástandi. Klikkuð staðreynd, ekki satt? Hvað er til ráða fyrir foreldra þína? Leiguþak eru lög sem stuðla að því að kostnaður við að leigja húsnæði hækki ekki of mikið á hverju ári. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að stundum getur kostnaður við að leigja húsnæði hækkað mikið og sem getur gert fjölskyldum erfitt fyrir að hafa efni á að búa á sama heimili í langan tíma. Ef það væri leiguþak væri miklu auðveldara fyrir foreldra þína að halda áfram að leigja sama húsnæðið án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að kostnaðurinn hækki of mikið. Hér eru nokkrir kostir við leiguþak sem geta hjálpað foreldrum þínum: Hagkvæmari heimili: Ef það væri leiguþak hefðu foreldrar þínir efni á að leigja betra húsnæði vegna þess að leigukostnaður væri ekki of hár. Þetta væri mjög gagnlegt vegna þess að fjölskyldan þín gæti haft meira pláss til að búa í og þú hefðir meira pláss til að leika og vaxa! Mögulega gætir þú þurft að flytja sjaldnar. Hversu mikil snilld væri það? Stöðugleiki: Leiguþak myndi hjálpa foreldrum þínum að finna öryggi á heimili ykkar. Þeir hefðu minni áhyggjur af hækkunum á húsaleigu á hverju ári, sem myndi gera þeim auðveldara fyrir að skipuleggja framtíðina. Þeir gætu einbeitt sér að að spara peninga eða skipuleggja fjölskyldufrí og skapa þannig fleiri samverustundir og ánægjulegar minningar. Sanngirni: Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir. leiguþak tryggir að allar fjölskyldur fái sanngjarna meðferð. Ef það væri leiguþak, þyrftu foreldrar þínir ekki að hafa áhyggjur af því að aðrar fjölskyldur borgi minna fyrir sama heimili, eða að leigusalar taki of mikið fé fyrir leigu. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að það myndi tryggja að komið væri fram við foreldra þína af sanngirni og virðingu. Á heildina litið er leiguþak mjög mikilvægt lögmál sem hjálpar fjölskyldum eins og þínum að eiga efni á að búa á því heimili sem þeim líkar. Það getur auðveldað foreldrum þínum að hafa meira pláss til að búa í, hafa meiri tíma með þér, hafa minni áhyggjur, rífast minna, finna fyrir öryggi á heimili þínu og fá sanngjarna meðferð. Því miður hefur leigusölum ekki verið sett nein mörk eða verið settar reglur um þá sem leigja út húsnæði, kæra barn getum við sætt okkur við þetta ástand? Kæra barn, ástandið sem við búum í gæti orðið svo miklu betra og mannúðlegra, en því miður hefur áhrifafólk í samfélagi okkar tekist að gera orðið ,,leiguþak” eitthvað vont og er bannorð hjá sumu fólki sem sinnir æðstu störfum inn á Alþingi. Höfundur er áhugamaður um samfélagsmál.
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun
Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun