Sjáðu myndbandið: Liðsfélagi Andra skallaði stöngina af reiði eftir ótrúleg mistök Aron Guðmundsson skrifar 7. maí 2023 12:45 Cillessen var skiljanlega ekki ánægður með sjálfan sig eftir þessi skelfilegu og afrifaríku mistök Vísir/Skjáskot Jasper Cillessen, fyrrum landsliðsmarkvörður Hollands í knattspyrnu og núverandi markvörður NEC Nijmegen, gerði sig sekan um afar slæm mistök í leik liðsins gegn Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Myndband af mistökum Cillessen hefur farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum og ljóst að þessi reynslumikli markvörður hefði átt að gera mun betur en raun var vitni. Gestirnir í Heerenveen komust yfir í leiknum en tvö mörk frá NEC sáu til þess að liðið var í forystu þegar aðeins tíu mínútur eftir lifðu leiks. Sydney van Hoojiodnk jafnaði metin fyrir Heerenveen með marki á 82. mínútu og aðeins fimm mínútum síðar átti liðsfélagi hans, Antoine Colassin, laust skot að marki. Cillessen, sem stóð í marki NEC, taldi sig hafa fulla stjórn á aðstæðum og mat það sem svo að boltinn væri á leiðinni fram hjá markinu. Svo varð ekki raunin, boltinn fór í innanverða markstöngina og endaði í netinu. Viðbrögð Cillessen við því voru skiljanlega lituð af miklum vonbrigðum og skallaði hann markstöngina af reiði. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan en Íslendingurinn Andri Fannar Baldursson er liðsfélagi Cillessen hjá NEC. Hann kom ekkert við sögu í leiknum. Blunder van het seizoen van Jasper Cillessen? #nechee pic.twitter.com/k1xfo36yjy— ESPN NL (@ESPNnl) May 6, 2023 Hollenski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Myndband af mistökum Cillessen hefur farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum og ljóst að þessi reynslumikli markvörður hefði átt að gera mun betur en raun var vitni. Gestirnir í Heerenveen komust yfir í leiknum en tvö mörk frá NEC sáu til þess að liðið var í forystu þegar aðeins tíu mínútur eftir lifðu leiks. Sydney van Hoojiodnk jafnaði metin fyrir Heerenveen með marki á 82. mínútu og aðeins fimm mínútum síðar átti liðsfélagi hans, Antoine Colassin, laust skot að marki. Cillessen, sem stóð í marki NEC, taldi sig hafa fulla stjórn á aðstæðum og mat það sem svo að boltinn væri á leiðinni fram hjá markinu. Svo varð ekki raunin, boltinn fór í innanverða markstöngina og endaði í netinu. Viðbrögð Cillessen við því voru skiljanlega lituð af miklum vonbrigðum og skallaði hann markstöngina af reiði. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan en Íslendingurinn Andri Fannar Baldursson er liðsfélagi Cillessen hjá NEC. Hann kom ekkert við sögu í leiknum. Blunder van het seizoen van Jasper Cillessen? #nechee pic.twitter.com/k1xfo36yjy— ESPN NL (@ESPNnl) May 6, 2023
Hollenski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira