Selfoss knúði fram oddaleik Smári Jökull Jónsson skrifar 7. maí 2023 20:40 Selfoss er búið að vinna tvo leiki í röð og nú er oddaleikur framundan. Vísir/Hulda Margrét Selfoss vann öruggan sigur á ÍR í fjórða leik liðanna í umspili um sæti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Staðan í einvíginu er 2-2 og því oddaleikur framundan á Selfossi á miðvikudag. Selfoss var í Olís-deildinni í vetur en lenti þar í næst neðsta sæti. ÍR varð í 2. sæti í Gril66-deildinni og því mætast liðin í umspili um sæti í efstu deild á næsta ári. ÍR kom nokkuð á óvart með því að vinna fyrstu tvo leikina í einvíginu en Selfoss svaraði með stórsigri í þriðja leiknum. Liðin mættust síðan í Breiðholtinu í kvöld og með sigri myndi ÍR tryggja sér sæti í efstu deild. Það var hins vegar aldrei spurning hvernig leikurinn í dag færi. Selfoss komst 9-2 í upphafi leiks og leiddi 17-8 í hálfleik. Í síðari hálfleik hélst þessi munur og Selfoss með mikla yfirburði. Lokatölur í kvöld 31-22 og Selfoss nær því að knýja fram oddaleik á heimavelli á miðvikudag. Arna Kristín Einarsdóttir var markahæst hjá Selfossi með 9 mörk og Roberta Stropé kom næst með 5 mörk. Cornelia Hermansson varði 15 skot í markinu. Hjá ÍR voru þær Karen Tinna Demian og Matthildur Lilja Jónsdóttir markahæstar með 5 mörk hvor og Hildur Öder Einarsdóttir varði 9 skot í markinu. Olís-deild kvenna UMF Selfoss ÍR Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Selfoss var í Olís-deildinni í vetur en lenti þar í næst neðsta sæti. ÍR varð í 2. sæti í Gril66-deildinni og því mætast liðin í umspili um sæti í efstu deild á næsta ári. ÍR kom nokkuð á óvart með því að vinna fyrstu tvo leikina í einvíginu en Selfoss svaraði með stórsigri í þriðja leiknum. Liðin mættust síðan í Breiðholtinu í kvöld og með sigri myndi ÍR tryggja sér sæti í efstu deild. Það var hins vegar aldrei spurning hvernig leikurinn í dag færi. Selfoss komst 9-2 í upphafi leiks og leiddi 17-8 í hálfleik. Í síðari hálfleik hélst þessi munur og Selfoss með mikla yfirburði. Lokatölur í kvöld 31-22 og Selfoss nær því að knýja fram oddaleik á heimavelli á miðvikudag. Arna Kristín Einarsdóttir var markahæst hjá Selfossi með 9 mörk og Roberta Stropé kom næst með 5 mörk. Cornelia Hermansson varði 15 skot í markinu. Hjá ÍR voru þær Karen Tinna Demian og Matthildur Lilja Jónsdóttir markahæstar með 5 mörk hvor og Hildur Öder Einarsdóttir varði 9 skot í markinu.
Olís-deild kvenna UMF Selfoss ÍR Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti