Innherji

Vara við því að ríkið sói hálfum milljarði í gagn­laust tölvu­kerfi

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Kostnaðarmat frumvarpsins gerir ráð fyrir því kostnaður við þróun og rekstur kerfisins á tímabilinu 2023 til 2028 nemi um 493,7 milljónum króna auk aukins rekstrarkostnaðar hjá Lyfjastofnun.
Kostnaðarmat frumvarpsins gerir ráð fyrir því kostnaður við þróun og rekstur kerfisins á tímabilinu 2023 til 2028 nemi um 493,7 milljónum króna auk aukins rekstrarkostnaðar hjá Lyfjastofnun. VÍSIR/VILHELM

Nýtt frumvarp gerir ráð fyrir því að ríkið verji hálfum milljarði á næstu fimm árum í þróun á tölvukerfi sem heldur utan um upplýsingar um birgðastöðu lyfja í landinu. Veritas, stærsta samstæða landsins á sviði heilbrigðisþjónustu, segir hins vegar alls óljóst hvernig tölvukerfið þjónar yfirlýstu markmiði frumvarpsins um að sporna við lyfjaskorti.

Lyf



Fleiri fréttir

Sjá meira


×