Heiðra Brady við upphaf komandi tímabils Aron Guðmundsson skrifar 11. maí 2023 16:30 Tom Brady gerði garðinn frægan með Patriots á sínum tíma Vísir/Getty Tom Brady, goðsögn í sögu NFL-deildarinnar, verður heiðraður af New England Patriots fyrir fyrsta heimaleik liðsins á næsta tímabili. Þetta staðfestir eigandi liðsins, Robert Kraft. Brady lagði skóna á hilluna á síðasta tímabili eftir magnaðan 23 tímabila feril í NFL-deildinni þar sem að hann varð meistari alls sjö sinnum.Sex af hans sjö titlum vann hann með Patriots en hann var leikmaður liðsins fyrstu tuttugu tímabil síns NFL-ferils.Brady er þar af leiðandi í guðatölu hjá stuðningsmönnum Patriots og segir Kraft að hann sé spenntur fyrir því að snúa aftur á heimavöll liðsins:„Þetta verður sannkölluð hátíð,“ lét hann hafa eftir sér í samtali við ESPN.Brady þurfti að vera skorinorður í byrjun febrúarmánaðar á þessu ári er hann tilkynnti um ákvörðun sína þess efnis að láta gott heita af leikmannaferli sínum í NFL-deildinni. Einu ári áður hafði hann sagt það sama en seinna dregið í land.„Nú er ég endanlega að hætta,“ sagði Brady í yfirlýsingu í upphafi febrúar á þessu ári þar sem hann sagðist ekki vilja breyta neinu við sinn feril. NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Brady lagði skóna á hilluna á síðasta tímabili eftir magnaðan 23 tímabila feril í NFL-deildinni þar sem að hann varð meistari alls sjö sinnum.Sex af hans sjö titlum vann hann með Patriots en hann var leikmaður liðsins fyrstu tuttugu tímabil síns NFL-ferils.Brady er þar af leiðandi í guðatölu hjá stuðningsmönnum Patriots og segir Kraft að hann sé spenntur fyrir því að snúa aftur á heimavöll liðsins:„Þetta verður sannkölluð hátíð,“ lét hann hafa eftir sér í samtali við ESPN.Brady þurfti að vera skorinorður í byrjun febrúarmánaðar á þessu ári er hann tilkynnti um ákvörðun sína þess efnis að láta gott heita af leikmannaferli sínum í NFL-deildinni. Einu ári áður hafði hann sagt það sama en seinna dregið í land.„Nú er ég endanlega að hætta,“ sagði Brady í yfirlýsingu í upphafi febrúar á þessu ári þar sem hann sagðist ekki vilja breyta neinu við sinn feril.
NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira