Steinboginn yfir Flögufossi hrundi Kristinn Haukur Guðnason skrifar 11. maí 2023 14:55 Steinboginn var yfir fossinum í þrjátíu ár og var vinsælt myndefni ferðamanna. Visit Austurland/Rannsóknarsetur HÍ á Breiðdalsvík Heimamenn í Breiðdalsvík tóku eftir því að steinboginn yfir Flögufoss er hruninn. Boginn var talinn afar fallegur og vinsæll hjá ferðamönnum. Austurfrétt greindi fyrst frá. Hrafnkell Hannesson, hjá Náttúrufræðistofnun Íslands á Breiðdalsvík syrgir bogann en hann hefur fylgst vel með fossinum í áratugi. „Þetta var mjög fallegt og vinsælt myndefni. Það er missir af boganum sem setti mikinn svip á fossinn. En fossinn er enn þá fallegur,“ segir Hrafnkell. Fossinn virðist ekki hafa þolað leysingarnar.Rannsóknarsetur HÍ á Breiðdalsvík. Á veginum yfir Breiðdalsheiði liggur slóði að Flögufossi. Fossinn er 60 metrar á hæð og staðsettur í hinni fornu megineldstöð Austurlands. Fyrir ofan fossinn er minni foss sem rann í gegnum steinbogann. Þoldi ekki leysingarnar Í þúsundir ára rann fossinn sína leið, vinstra megin við núverandi farveg. Samkvæmt Hrafnkeli var vinkilbeygja á honum. En það breyttist fyrir um 30 árum síðan. „Það var brík fyrir og á endanum boraðist vatnið í gegn,“ segir hann. Steinboginn myndaðist fyrir 30 árum síðan.Visit Austurland Ekki er vitað nákvæmlega hvenær steinboginn hrundi en heimamenn gera ráð fyrir að það hafi verið í leysingunum í vor. „Það snjóaði mikið í vetur, um það leyti þegar snjóflóðin féllu á Neskaupstað. Svo rigndi í það. Okkur heimamönnum grunar að þetta hafi verið of mikið fyrir fossinn og kannski komið stífla í hann,“ segir Hrafnkell. Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Líst vel á samstarf með Flokki fólksins Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Innlent „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira
Austurfrétt greindi fyrst frá. Hrafnkell Hannesson, hjá Náttúrufræðistofnun Íslands á Breiðdalsvík syrgir bogann en hann hefur fylgst vel með fossinum í áratugi. „Þetta var mjög fallegt og vinsælt myndefni. Það er missir af boganum sem setti mikinn svip á fossinn. En fossinn er enn þá fallegur,“ segir Hrafnkell. Fossinn virðist ekki hafa þolað leysingarnar.Rannsóknarsetur HÍ á Breiðdalsvík. Á veginum yfir Breiðdalsheiði liggur slóði að Flögufossi. Fossinn er 60 metrar á hæð og staðsettur í hinni fornu megineldstöð Austurlands. Fyrir ofan fossinn er minni foss sem rann í gegnum steinbogann. Þoldi ekki leysingarnar Í þúsundir ára rann fossinn sína leið, vinstra megin við núverandi farveg. Samkvæmt Hrafnkeli var vinkilbeygja á honum. En það breyttist fyrir um 30 árum síðan. „Það var brík fyrir og á endanum boraðist vatnið í gegn,“ segir hann. Steinboginn myndaðist fyrir 30 árum síðan.Visit Austurland Ekki er vitað nákvæmlega hvenær steinboginn hrundi en heimamenn gera ráð fyrir að það hafi verið í leysingunum í vor. „Það snjóaði mikið í vetur, um það leyti þegar snjóflóðin féllu á Neskaupstað. Svo rigndi í það. Okkur heimamönnum grunar að þetta hafi verið of mikið fyrir fossinn og kannski komið stífla í hann,“ segir Hrafnkell.
Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Líst vel á samstarf með Flokki fólksins Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Innlent „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira