Icelandair „álitlegt arðgreiðslufélag“ og metið langt yfir markaðsgengi
![Tekjur Icelandair jukust um 47 prósent á fyrsta ársfjórðungi 2023 samanborið við fyrsta ársfjórðung 2022.](https://www.visir.is/i/2870E75330468ED0EE35D86C852036D088E3FDB721A34DB0F81F4225368188C8_713x0.jpg)
Verðmatsgengi Icelandair samkvæmt greiningu Jakobsson Capital stendur í 3,07 krónum á hlut og er ríflega 60 prósentum hærra en markaðsgengi hlutabréfa flugfélagsins í dag. Flugfélag hefur breyst í „mjög álitlegt arðgreiðslufélag“ miðað við núverandi markaðsgengi.