Samningafundi slitið og stefnir í verkföll Oddur Ævar Gunnarsson og Helena Rós Sturludóttir skrifa 12. maí 2023 15:22 Sonja Ýr Þorbergsdóttir segir engan samningsvilja til staðar hjá samninganefnd Sambandi íslenskra sveitarfélaga. BSRB Samningafundi BSRB og Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem hófst klukkan 13:00 hefur verið slitið. Formaður BSRB segir fundinn engu hafa skilað. Verkföll hefjast því að óbreyttu á mánudag. „Þetta er í raun og veru bara óbreytt staða, þessi fundur skilaði engu nýju inn í þetta samtal og kjaradeilan er ennþá í mjög hörðum hnút,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Hún segir engan samtalsgrundvöll fyrir hendi við samninganefnd sambandsins. „Hún sýnir að okkar mati engan samningsvilja.“ Miklar deilur hafa staðið á milli BSRB og Sambandsins. BSRB hefur sakað sambandið um að mismuna starfsfólki sínu með tilliti til launa og krafist þess að sambandið leiðrétti það. Sambandið hefur hins vegar vísað þessu ásökunum á bug og hefur nú skorað á forystu BSRB að fara með málið fyrir dóm og óska eftir flýtimeðferð. Ef dómsniðurstaða sýnir fram á brot sveitafélaga þá verði laun starfsfólks leiðrétt, enda sé það stefna sveitafélaga að fylgja jafnréttislögum í hvívetna, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Ekki hefur verið boðað til annars fundar á milli deiluaðila og segir Sonja að sáttasemjari hafi ekki talið tilefni til þess að boða til hans í ljósi þess hve langt ber á milli.Verkföll hefjast því að óbreyttu hjá starfsfólki BSRB á leikskólum og grunnskólum þann 15. maí næstkomandi. Fara starfsmenn leikskóla í Kópavogi, Garðabæ og Mosfellsbæ í verkfall auk starfsfólks í grunnskólum Kópavogs, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar. Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Vinnumarkaður Seltjarnarnes Ölfus Hafnarfjörður Hveragerði Árborg Reykjanesbær Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Sjá meira
„Þetta er í raun og veru bara óbreytt staða, þessi fundur skilaði engu nýju inn í þetta samtal og kjaradeilan er ennþá í mjög hörðum hnút,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Hún segir engan samtalsgrundvöll fyrir hendi við samninganefnd sambandsins. „Hún sýnir að okkar mati engan samningsvilja.“ Miklar deilur hafa staðið á milli BSRB og Sambandsins. BSRB hefur sakað sambandið um að mismuna starfsfólki sínu með tilliti til launa og krafist þess að sambandið leiðrétti það. Sambandið hefur hins vegar vísað þessu ásökunum á bug og hefur nú skorað á forystu BSRB að fara með málið fyrir dóm og óska eftir flýtimeðferð. Ef dómsniðurstaða sýnir fram á brot sveitafélaga þá verði laun starfsfólks leiðrétt, enda sé það stefna sveitafélaga að fylgja jafnréttislögum í hvívetna, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Ekki hefur verið boðað til annars fundar á milli deiluaðila og segir Sonja að sáttasemjari hafi ekki talið tilefni til þess að boða til hans í ljósi þess hve langt ber á milli.Verkföll hefjast því að óbreyttu hjá starfsfólki BSRB á leikskólum og grunnskólum þann 15. maí næstkomandi. Fara starfsmenn leikskóla í Kópavogi, Garðabæ og Mosfellsbæ í verkfall auk starfsfólks í grunnskólum Kópavogs, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Vinnumarkaður Seltjarnarnes Ölfus Hafnarfjörður Hveragerði Árborg Reykjanesbær Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Sjá meira