Það er vegið að bændum þessa lands Anton Guðmundsson skrifar 13. maí 2023 11:00 Öll þekkjum við til íslenskra matarhefða sem fylgt hafa okkur í gegnum tíðina og þjóð okkar í áratugi, eitt það besta sem hægt er að bera á borð á íslenskum heimilum eru íslenskar hreinar afurðir sem aldar eru okkar einstaka landi, þar má nefna sjávarafurðir og afurðir landbúnaðarins. Flestir vita að notkun sýklalyfja í íslenskum landbúnaði er ein sú minnsta sem gerist í heiminum, sauðkindin drekkur tært lindarvatn og bítur gras við jökulrönd, heilnæmi íslenskra afurða er einstakur á heimsvísu. Á þeim tímum sem við lifum nú í dag á landbúnaðurinn á íslandi undir högg að sækja, það er sótt að íslenskum bændum víðast hvar, að mínu mati þurfum við að styðja betur við íslenska bændur og auka greiðslur til þeirra í gegnum búvörusamninga. En hver er í raun stefna Matvælaráðherra í þessum efnum ? ætlar ráðherra að auka en frekar á innflutning á erlendu lambakjöti? Fjögur fyrirtæki skiptu með sér tollkvóta fyrir innflutning á 345.000 kg af kinda- eða geita- kjöti á tímabilinu 1. júlí 2022 til 30. júní 2023. Á tímabilinu frá júlí 2022 til og með febrúar 2023 hafa 14.606 kg af kinda- eða geitakjöti verið flutt hingað til lands, langmest, eða 14.209 kg, frá Spáni. Nú ryðjast þessir innflutningsaðilar með spænskar lambaafurðir inn í matvöruverslanir og á stóreldhúsamarkað með aðeins einu markmiði að undirbjóða afurðir íslenskra bænda, það er vegið að fæðuöryggi íslensku þjóðarinnar með þessari framgöngu. Því eitt er víst ef við höldum áfram að flytja inn landbúnaðarafurðir á verði sem er ekki samkeppnishæft fyrir íslenska bændur þá mun þetta bara enda á einn veg. Þetta er ekki það sem íslenskir bændur þurfa á að halda á krefjandi tímum. Styðjum við bændur þessa lands og veljum íslenskt. Höfundur er oddviti Framsóknar í Suðurnesjabæ og formaður bæjarráðs. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anton Guðmundsson Mest lesið Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir Skoðun Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson Skoðun Skoðun Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Skoðun Au pair fyrirkomulagið – barn síns tíma? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fontur – hiti þrjú stig Stefán Steingrímur Bergsson skrifar Skoðun Bankinn gefur, bankinn tekur Breki Karlsson skrifar Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Skoðun Gervigóðmennska fyrir almannafé Kári Allansson skrifar Skoðun Góður granni, gulli betri! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Frelsi er alls konar Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Betra plan í ríkisfjármálum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson skrifar Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þarf Alþingi að vera í óvissu? Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Stöndum með einyrkjum og sjálfstætt starfandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Ætla Íslendingar að standa vörð um orkuauðlindir sínar? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Evrópa og sjálfstæði Íslands Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Heilnæmt samfélag, betri lífskjör og jöfn tækifæri fyrir öll Unnur Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Lifað með reisn - Frá starfslokum til æviloka Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Viðreisn, evran og Finnland Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Fleiri staðreyndir um jafnlaunavottun – íþyngjandi og kostnaðarsamt regluverk Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Við þurfum þingmann eins og Ágúst Bjarna Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Heildræn sýn á sköpunina Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Sjá meira
Öll þekkjum við til íslenskra matarhefða sem fylgt hafa okkur í gegnum tíðina og þjóð okkar í áratugi, eitt það besta sem hægt er að bera á borð á íslenskum heimilum eru íslenskar hreinar afurðir sem aldar eru okkar einstaka landi, þar má nefna sjávarafurðir og afurðir landbúnaðarins. Flestir vita að notkun sýklalyfja í íslenskum landbúnaði er ein sú minnsta sem gerist í heiminum, sauðkindin drekkur tært lindarvatn og bítur gras við jökulrönd, heilnæmi íslenskra afurða er einstakur á heimsvísu. Á þeim tímum sem við lifum nú í dag á landbúnaðurinn á íslandi undir högg að sækja, það er sótt að íslenskum bændum víðast hvar, að mínu mati þurfum við að styðja betur við íslenska bændur og auka greiðslur til þeirra í gegnum búvörusamninga. En hver er í raun stefna Matvælaráðherra í þessum efnum ? ætlar ráðherra að auka en frekar á innflutning á erlendu lambakjöti? Fjögur fyrirtæki skiptu með sér tollkvóta fyrir innflutning á 345.000 kg af kinda- eða geita- kjöti á tímabilinu 1. júlí 2022 til 30. júní 2023. Á tímabilinu frá júlí 2022 til og með febrúar 2023 hafa 14.606 kg af kinda- eða geitakjöti verið flutt hingað til lands, langmest, eða 14.209 kg, frá Spáni. Nú ryðjast þessir innflutningsaðilar með spænskar lambaafurðir inn í matvöruverslanir og á stóreldhúsamarkað með aðeins einu markmiði að undirbjóða afurðir íslenskra bænda, það er vegið að fæðuöryggi íslensku þjóðarinnar með þessari framgöngu. Því eitt er víst ef við höldum áfram að flytja inn landbúnaðarafurðir á verði sem er ekki samkeppnishæft fyrir íslenska bændur þá mun þetta bara enda á einn veg. Þetta er ekki það sem íslenskir bændur þurfa á að halda á krefjandi tímum. Styðjum við bændur þessa lands og veljum íslenskt. Höfundur er oddviti Framsóknar í Suðurnesjabæ og formaður bæjarráðs.
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun
Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar
Skoðun Fleiri staðreyndir um jafnlaunavottun – íþyngjandi og kostnaðarsamt regluverk Gunnar Ármannsson skrifar
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun