Spilaði sinn fyrsta leik eftir að hafa verið sleppt úr rússnesku fangelsi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. maí 2023 11:20 Brittney Griner snéri aftur á körfuboltavöllinn í nótt eftir að hafa verið sleppt úr rússnesku fangelsi. Christian Petersen/Getty Images Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner lék sinn fyrsta leik fyrir Phoenix Mercury eftir að hafa verið sleppt úr rússnesku fangelsi er liðið mætti Los Angeles Sparks í æfingaleik í nótt. Griner var handtekin á flugvellinum í Moskvu í febrúar á síðasta ári með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum sem hún notaði í rafrettuna sína. Í kjölfarið var hún dæmd í níu ára fangelsi, en var svo sleppt úr fangelsi í desember á síðasta ári í skiptum fyrir alræmdan vopnasala. Griner lék alls 17 mínútur í 19 stiga tapi Phoenix Mercury í nótt og var henni fagnað vel og innilega af viðstöddum áhorfendum. Hún skoraði tíu stig fyrir liðið og tók þrjú fráköst, en liðið mátti þola tap, 90-71. Þetta var fyrsti leikur Griner fyrir Phoenix Mercury síðan árið 2021 og segist hún ekki hafa búist við því að ná að spila strax. „Ég bjóst ekki við því að vera hérna,“ sagði Griner eftir leikinn. „Ég bjóst ekki við því að ég væri farin að spila körfubolta aftur svona fljótlega.“ Griner er einn þekktasti kvenkyns körfuboltaleikmaður heims og hefur orðið Ólympíumeistari með bandaríska kvennalandsliðinu í tvígang og heimsmeistari í tvígang. Mál Brittney Griner Tengdar fréttir Brittney Griner snýr aftur á körfuboltavöllinn eftir fangavistina í Rússlandi Brittney Griner gekk um helgina frá eins árs samningi við Phoenix Mercury og mun því spila í WNBA-deildinni í körfubolta á komandi tímabili. 20. febrúar 2023 09:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Griner var handtekin á flugvellinum í Moskvu í febrúar á síðasta ári með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum sem hún notaði í rafrettuna sína. Í kjölfarið var hún dæmd í níu ára fangelsi, en var svo sleppt úr fangelsi í desember á síðasta ári í skiptum fyrir alræmdan vopnasala. Griner lék alls 17 mínútur í 19 stiga tapi Phoenix Mercury í nótt og var henni fagnað vel og innilega af viðstöddum áhorfendum. Hún skoraði tíu stig fyrir liðið og tók þrjú fráköst, en liðið mátti þola tap, 90-71. Þetta var fyrsti leikur Griner fyrir Phoenix Mercury síðan árið 2021 og segist hún ekki hafa búist við því að ná að spila strax. „Ég bjóst ekki við því að vera hérna,“ sagði Griner eftir leikinn. „Ég bjóst ekki við því að ég væri farin að spila körfubolta aftur svona fljótlega.“ Griner er einn þekktasti kvenkyns körfuboltaleikmaður heims og hefur orðið Ólympíumeistari með bandaríska kvennalandsliðinu í tvígang og heimsmeistari í tvígang.
Mál Brittney Griner Tengdar fréttir Brittney Griner snýr aftur á körfuboltavöllinn eftir fangavistina í Rússlandi Brittney Griner gekk um helgina frá eins árs samningi við Phoenix Mercury og mun því spila í WNBA-deildinni í körfubolta á komandi tímabili. 20. febrúar 2023 09:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Brittney Griner snýr aftur á körfuboltavöllinn eftir fangavistina í Rússlandi Brittney Griner gekk um helgina frá eins árs samningi við Phoenix Mercury og mun því spila í WNBA-deildinni í körfubolta á komandi tímabili. 20. febrúar 2023 09:30