Skert gæsla í frímínútum og engir stuðningsfulltrúar Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 14. maí 2023 10:04 Ljóst er að verkfall sem að óbreyttu hefst á mánudag mun hafa áhrif á skólastarf. Vísir/Vilhelm Verkföll hefjast að óbreyttu á morgun meðal félagsfólks í BSRB. Skert gæsla í frímínútum og engir stuðningsfulltrúar í grunnskólum eru meðal þeirra áhrifa sem verkföllin munu hafa. Verkföllin sem að öllum líkindum hefjast í fyrramálið munu ná til leikskóla í Kópavogi, Garðabæ og Mosfellsbæ og í Grunnskólum Kópavogs, Seltjarnesness og Mosfellsbæ. Auk þess fellur frístund niður í einhverjum tilfellum. Misjafnt er eftir skólum hvaða áhrif verkföllin munu hafa.Sem dæmi fengu foreldrar barna í grunnskóla í Kópavogi póst fyrir helgi þar sem þeim kom fram að í þeim tiltekna skóla yrðu áhrifin eftirfarandi: Skert þjónusta verður á störfum húsvarðar. Engin starfsemi verður á skrifstofu skólans auk skertrar símaþjónustu. Enginn stuðningur verður í boði fyrir nemendur frá stuðningsfulltrúum og skert gæsla í frímínútum. Þá verður enginn starfsmaður til að fylgja börnum í sund og skólasund því fellt því niður. Frístund verður lokuð. Enginn stuðningur frá stuðningsfulltrúum og skert gæsla í frímínútum eru meðal áhrifa yfirvofandi verkfalls BSRB.Vísir/Sara Þeim foreldrum sem kjósa að hafa barn sitt heima fyrir þessa daga var bent á að óska eftir leyfi á skrifstofu skólans. Engin lausn í sjónmáli Formaður BSRB,Sonja Ýr Þorbergsdóttir, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær að fundur félagsins við sambands íslenskra sveitarfélaga með ríkissáttasemjara á föstudag hefðu engu skilað. Þegar leitast var eftir viðbrögðum hjá Samninganefnd sambands íslenskra sveitarfélaga vildu þau ekki tjá sig og sögðu viðræður á viðkvæmu stigi. Ekki hefur verið boðað til annars fundar í deilunni. Kjaramál Stéttarfélög Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Verkföllin sem að öllum líkindum hefjast í fyrramálið munu ná til leikskóla í Kópavogi, Garðabæ og Mosfellsbæ og í Grunnskólum Kópavogs, Seltjarnesness og Mosfellsbæ. Auk þess fellur frístund niður í einhverjum tilfellum. Misjafnt er eftir skólum hvaða áhrif verkföllin munu hafa.Sem dæmi fengu foreldrar barna í grunnskóla í Kópavogi póst fyrir helgi þar sem þeim kom fram að í þeim tiltekna skóla yrðu áhrifin eftirfarandi: Skert þjónusta verður á störfum húsvarðar. Engin starfsemi verður á skrifstofu skólans auk skertrar símaþjónustu. Enginn stuðningur verður í boði fyrir nemendur frá stuðningsfulltrúum og skert gæsla í frímínútum. Þá verður enginn starfsmaður til að fylgja börnum í sund og skólasund því fellt því niður. Frístund verður lokuð. Enginn stuðningur frá stuðningsfulltrúum og skert gæsla í frímínútum eru meðal áhrifa yfirvofandi verkfalls BSRB.Vísir/Sara Þeim foreldrum sem kjósa að hafa barn sitt heima fyrir þessa daga var bent á að óska eftir leyfi á skrifstofu skólans. Engin lausn í sjónmáli Formaður BSRB,Sonja Ýr Þorbergsdóttir, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær að fundur félagsins við sambands íslenskra sveitarfélaga með ríkissáttasemjara á föstudag hefðu engu skilað. Þegar leitast var eftir viðbrögðum hjá Samninganefnd sambands íslenskra sveitarfélaga vildu þau ekki tjá sig og sögðu viðræður á viðkvæmu stigi. Ekki hefur verið boðað til annars fundar í deilunni.
Kjaramál Stéttarfélög Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira