„Við eigum samt fullt inni“ Sindri Sverrisson skrifar 15. maí 2023 15:00 Brynjar Vignir Sigurjónsson átti flottan leik í marki Aftureldingar í gærkvöld en sá auðvitað ekki við alveg öllum skotum Haukanna. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Brynjar Vignir Sigurjónsson var óvænt í byrjunarliði Aftureldingar gegn Haukum í fjórða leik æsispennandi einvígis liðanna í Olís-deild karla í handbolta, og stóð sig með prýði í marki Mosfellinga. „Þetta var bara geggjað. Það sem við ætluðum okkur. Við mættum bara klárir,“ sagði Brynjar Vignir eftir að hafa átt sinn þátt í að koma einvíginu í oddaleik með því að verja 13 af 35 skotum sem hann fékk á sig, eða 37%. Aftureldingarmenn höfðu tapað tveimur leikjum með nístingssárum hætti áður en þeir unnu leikinn í gær, 31-30, og eflaust hefur ekki verið auðvelt að hrista af sér vonbrigðin eftir töp þar sem umdeildar dómaraákvarðanir höfðu sitt að segja: „Við höfðum bara alltaf trú á þessu og héldum sama geimplani. Við eigum samt fullt inni. Ég átti sjálfur góðan leik en ég á samt fullt inni, sem og við varnarlega,“ sagði Brynjar Vignir eftir sigurinn á Ásvöllum í gær. Klippa: Brynjar Vignir eftir sigurinn sæta á Haukum Hann segir það að vissu leyti hafa komið sér á óvart að Gunnar Magnússon þjálfari skyldi treysta honum betur en Jovan Kukobat til að byrja leikinn í gær: „Já og nei. Ég fékk að spila mikið í bikarnum og maður veit aldrei hvað Gunni gerir. Hann gaf mér traustið í dag og ég er sáttur með það. Það var gott að fá traustið. Ég fékk ekki að spila í síðasta leik en Jovan var líka góður þá. En það var gott að fá traustið og ég skilaði alla vega einhverju.“ Oddaleikurinn í einvígi Aftureldingar og Hauka er á morgun klukkan 20:15. Bein útsending á Stöð 2 Sport hefst hálftíma fyrr. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
„Þetta var bara geggjað. Það sem við ætluðum okkur. Við mættum bara klárir,“ sagði Brynjar Vignir eftir að hafa átt sinn þátt í að koma einvíginu í oddaleik með því að verja 13 af 35 skotum sem hann fékk á sig, eða 37%. Aftureldingarmenn höfðu tapað tveimur leikjum með nístingssárum hætti áður en þeir unnu leikinn í gær, 31-30, og eflaust hefur ekki verið auðvelt að hrista af sér vonbrigðin eftir töp þar sem umdeildar dómaraákvarðanir höfðu sitt að segja: „Við höfðum bara alltaf trú á þessu og héldum sama geimplani. Við eigum samt fullt inni. Ég átti sjálfur góðan leik en ég á samt fullt inni, sem og við varnarlega,“ sagði Brynjar Vignir eftir sigurinn á Ásvöllum í gær. Klippa: Brynjar Vignir eftir sigurinn sæta á Haukum Hann segir það að vissu leyti hafa komið sér á óvart að Gunnar Magnússon þjálfari skyldi treysta honum betur en Jovan Kukobat til að byrja leikinn í gær: „Já og nei. Ég fékk að spila mikið í bikarnum og maður veit aldrei hvað Gunni gerir. Hann gaf mér traustið í dag og ég er sáttur með það. Það var gott að fá traustið. Ég fékk ekki að spila í síðasta leik en Jovan var líka góður þá. En það var gott að fá traustið og ég skilaði alla vega einhverju.“ Oddaleikurinn í einvígi Aftureldingar og Hauka er á morgun klukkan 20:15. Bein útsending á Stöð 2 Sport hefst hálftíma fyrr. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira