Hegðun áhorfanda á borði HSÍ Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2023 08:00 Það sauð upp úr við hliðarlínuna í Mosó þar sem Afturelding og Haukar mætast svo aftur í oddaleik annað kvöld. vísir/Diego Stuðningsmaður Hauka sem fór yfir strikið á leiknum við Aftureldingu í Mosfellsbæ síðastliðið fimmtudagskvöld gæti átt yfir höfði sér refsingu. Liðin mætast á sama stað í oddaleik í kvöld. Upp úr sauð í lok venjulegs leiktíma í leiknum eftir brot Ihors Kopyshynskyi, fyrrverandi leikmanns Hauka en núverandi leikmanns Aftureldingar, á Ólafi Ægi Ólafssyni úti við hliðarlínu. Ihor fékk að líta rauða spjaldið og vítakast var dæmt, en dómarar leiksins sáu að sér eftir leik og drógu rauða spjaldið til baka. Dómararnir skoðuðu brot Ihors á myndbandi á meðan á leik stóð en máttu reglum samkvæmt ekki nýta myndbandsdómgæslu til að refsa Stefáni Rafni Sigurmannssyni, leikmanni Hauka, sem sjá mátti að greip harkalega í treyju Ihors í hamagangnum eftir brotið. Stefán skoraði úr vítinu sem dæmt var og Haukar unnu í framlengingu. Í þessum hamagangi í lok venjulegs leiktíma, sem var alveg við áhorfendapallana, blönduðu nokkrir áhorfendur sér sömuleiðis í málið og í meðfylgjandi myndskeiði má meðal annars sjá hvernig einn stuðningsmaður Hauka virðist hrinda Ihor. Klippa: Umræðan um rauða spjaldið á Ihor Kopyshynskyi Þetta mál er nú á borði Róberts Geirs Gíslasonar, framkvæmdastjóra HSÍ, en það staðfesti hann við Vísi. Haft hefur verið samband við bæði félög og kvaðst Róbert í gær vera að íhuga næstu skref og í hvaða farveg málið færi en vildi ekki tjá sig um það að öðru leyti. Einvígi Aftureldingar og Hauka hefur verið æsispennandi og ræðst í oddaleik í Mosfellsbæ í kvöld. Þar vann Afturelding fyrsta leik en Haukar svöruðu með tveimur sigrum áður en Afturelding vann á sunnudag. Leikur Aftureldingar og Hauka í kvöld hefst klukkan 20:15. Bein útsending hefst hálftíma fyrr á Stöð 2 Sport. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Haukar Afturelding Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Sjá meira
Upp úr sauð í lok venjulegs leiktíma í leiknum eftir brot Ihors Kopyshynskyi, fyrrverandi leikmanns Hauka en núverandi leikmanns Aftureldingar, á Ólafi Ægi Ólafssyni úti við hliðarlínu. Ihor fékk að líta rauða spjaldið og vítakast var dæmt, en dómarar leiksins sáu að sér eftir leik og drógu rauða spjaldið til baka. Dómararnir skoðuðu brot Ihors á myndbandi á meðan á leik stóð en máttu reglum samkvæmt ekki nýta myndbandsdómgæslu til að refsa Stefáni Rafni Sigurmannssyni, leikmanni Hauka, sem sjá mátti að greip harkalega í treyju Ihors í hamagangnum eftir brotið. Stefán skoraði úr vítinu sem dæmt var og Haukar unnu í framlengingu. Í þessum hamagangi í lok venjulegs leiktíma, sem var alveg við áhorfendapallana, blönduðu nokkrir áhorfendur sér sömuleiðis í málið og í meðfylgjandi myndskeiði má meðal annars sjá hvernig einn stuðningsmaður Hauka virðist hrinda Ihor. Klippa: Umræðan um rauða spjaldið á Ihor Kopyshynskyi Þetta mál er nú á borði Róberts Geirs Gíslasonar, framkvæmdastjóra HSÍ, en það staðfesti hann við Vísi. Haft hefur verið samband við bæði félög og kvaðst Róbert í gær vera að íhuga næstu skref og í hvaða farveg málið færi en vildi ekki tjá sig um það að öðru leyti. Einvígi Aftureldingar og Hauka hefur verið æsispennandi og ræðst í oddaleik í Mosfellsbæ í kvöld. Þar vann Afturelding fyrsta leik en Haukar svöruðu með tveimur sigrum áður en Afturelding vann á sunnudag. Leikur Aftureldingar og Hauka í kvöld hefst klukkan 20:15. Bein útsending hefst hálftíma fyrr á Stöð 2 Sport. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Haukar Afturelding Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Sjá meira